Háspenna í Hveragerði | Tindastóll og Þór með fullt hús Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. nóvember 2012 21:53 Keflavík, KFÍ, Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn unnu góða sigra í Lengjubikar karla í körfubolta en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Keflavík vann afgerandi sigur á Skallagrími í leik liðanna suður með sjó. Keflavík hafði frumkvæðið frá upphafi en ótrúlegur þriðji leikhluti þar sem heimamenn skoruðu 38 stig gegn 7 stigum gestanna skilaði stórsigri 110-64. Keflavík leiðir A-riðli með sex stig en Grindavík hefur fjögur stig en á leik til góða. Tindastóll og Þór Þorlákshöfn halda áfram sigurgöngu sinni í keppninni en bæði lið unnu sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í kvöld. Stólarnir unnu sannfærandi sigur á Fjölni í Grafarvogi en Þór Þorlákshöfn vann nokkuð öruggan heimasigur á Valsmönnum. Spennan var mest í Hveragerði þar sem heimamenn vonuðust til að fylgja á eftir óvæntum sigri á KR á dögunum. Tvíframlengja þurfti leikinn en það voru gestirnir frá Ísafirði í KFÍ sem hrósuðu sigri. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og tölfræði úr leikjunum fjórum auk stöðutöflu. Liðin átta sem spiluðu í kvöld hafa leikið leik meira en hin liðin en fjórðu umferð lýkur annað kvöld. Þá mætast Grindavík og Haukar, KR og Snæfell, Breiðablik og Stjarnan og suður með sjó mætast Njarðvík og ÍR. A-riðill Keflavík-Skallagrímur 110-64 (31-17, 25-19, 38-7, 16-21)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 21/6 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 16/5 fráköst, Kevin Giltner 15/4 fráköst, Valur Orri Valsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Graion 12/10 fráköst/5 varin skot, Almar Stefán Guðbrandsson 9, Andri Daníelsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6, Hafliði Már Brynjarsson 6/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5.Skallagrímur: Carlos Medlock 19/5 stoðsendingar, Haminn Quaintance 17/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 13, Trausti Eiríksson 4/6 fráköst, Orri Jónsson 3/6 fráköst, Sigmar Egilsson 2/6 fráköst, Andrés Kristjánsson 2, Davíð Ásgeirsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2. Staðan: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Haukar 2 4. Skallagrímur 2B-riðill Hamar-KFÍ 106-109 (30-28, 16-12, 21-20, 13-20, 15-15, 11-14)Hamar: Jerry Lewis Hollis 31/11 fráköst, Örn Sigurðarson 28/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Hjalti Valur Þorsteinsson 8/6 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/13 fráköst, Bjartmar Halldórsson 6/7 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 4/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Lárus Jónsson 2/4 fráköst.KFÍ: Momcilo Latinovic 26/9 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 22/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 20/10 fráköst, Bradford Harry Spencer 19/6 stoðsendingar, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Christopher Miller-Williams 6/4 fráköst, Pance Ilievski 6. Staðan: 1. Snæfell 6 2. KFÍ 4 3. Hamar 2 4. KR 2C-riðill Fjölnir-Tindastóll 79-102 (26-28, 8-23, 21-20, 24-31)Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 26/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 14/5 stoðsendingar, Elvar Sigurðsson 9, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 6/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 5, Gunnar Ólafsson 3, Leifur Arason 2.Tindastóll: George Valentine 27/5 fráköst, Isaac Deshon Miles 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 13/9 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 11, Drew Gibson 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 7, Helgi Freyr Margeirsson 6, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/5 fráköst, Friðrik Hreinsson 5. Staðan: 1. Tindastóll 8 2. Stjarnan 4 3. Breiðablik 2 4. Fjölnir 0D-riðill Þór Þ.-Valur 86-69 (29-21, 21-24, 17-14, 19-10)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 27/5 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 18/11 fráköst, Robert Diggs 17/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 7, Darrell Flake 6/5 fráköst, Darri Hilmarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 0/10 stoðsendingar.Valur: Chris Woods 31/12 fráköst, Ragnar Gylfason 13, Benedikt Blöndal 9, Birgir Björn Pétursson 8/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 6/4 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Atli Rafn Hreinsson 0/9 fráköst. Staða: 1. Þór Þ. 8 2. ÍR 4 3. Njarðvík 2 4. Valur 0Mynd/Stefán Dominos-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Keflavík, KFÍ, Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn unnu góða sigra í Lengjubikar karla í körfubolta en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Keflavík vann afgerandi sigur á Skallagrími í leik liðanna suður með sjó. Keflavík hafði frumkvæðið frá upphafi en ótrúlegur þriðji leikhluti þar sem heimamenn skoruðu 38 stig gegn 7 stigum gestanna skilaði stórsigri 110-64. Keflavík leiðir A-riðli með sex stig en Grindavík hefur fjögur stig en á leik til góða. Tindastóll og Þór Þorlákshöfn halda áfram sigurgöngu sinni í keppninni en bæði lið unnu sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í kvöld. Stólarnir unnu sannfærandi sigur á Fjölni í Grafarvogi en Þór Þorlákshöfn vann nokkuð öruggan heimasigur á Valsmönnum. Spennan var mest í Hveragerði þar sem heimamenn vonuðust til að fylgja á eftir óvæntum sigri á KR á dögunum. Tvíframlengja þurfti leikinn en það voru gestirnir frá Ísafirði í KFÍ sem hrósuðu sigri. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og tölfræði úr leikjunum fjórum auk stöðutöflu. Liðin átta sem spiluðu í kvöld hafa leikið leik meira en hin liðin en fjórðu umferð lýkur annað kvöld. Þá mætast Grindavík og Haukar, KR og Snæfell, Breiðablik og Stjarnan og suður með sjó mætast Njarðvík og ÍR. A-riðill Keflavík-Skallagrímur 110-64 (31-17, 25-19, 38-7, 16-21)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 21/6 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 16/5 fráköst, Kevin Giltner 15/4 fráköst, Valur Orri Valsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Graion 12/10 fráköst/5 varin skot, Almar Stefán Guðbrandsson 9, Andri Daníelsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6, Hafliði Már Brynjarsson 6/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5.Skallagrímur: Carlos Medlock 19/5 stoðsendingar, Haminn Quaintance 17/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 13, Trausti Eiríksson 4/6 fráköst, Orri Jónsson 3/6 fráköst, Sigmar Egilsson 2/6 fráköst, Andrés Kristjánsson 2, Davíð Ásgeirsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2. Staðan: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Haukar 2 4. Skallagrímur 2B-riðill Hamar-KFÍ 106-109 (30-28, 16-12, 21-20, 13-20, 15-15, 11-14)Hamar: Jerry Lewis Hollis 31/11 fráköst, Örn Sigurðarson 28/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Hjalti Valur Þorsteinsson 8/6 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/13 fráköst, Bjartmar Halldórsson 6/7 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 4/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Lárus Jónsson 2/4 fráköst.KFÍ: Momcilo Latinovic 26/9 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 22/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 20/10 fráköst, Bradford Harry Spencer 19/6 stoðsendingar, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Christopher Miller-Williams 6/4 fráköst, Pance Ilievski 6. Staðan: 1. Snæfell 6 2. KFÍ 4 3. Hamar 2 4. KR 2C-riðill Fjölnir-Tindastóll 79-102 (26-28, 8-23, 21-20, 24-31)Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 26/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 14/5 stoðsendingar, Elvar Sigurðsson 9, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 6/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 5, Gunnar Ólafsson 3, Leifur Arason 2.Tindastóll: George Valentine 27/5 fráköst, Isaac Deshon Miles 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 13/9 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 11, Drew Gibson 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 7, Helgi Freyr Margeirsson 6, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/5 fráköst, Friðrik Hreinsson 5. Staðan: 1. Tindastóll 8 2. Stjarnan 4 3. Breiðablik 2 4. Fjölnir 0D-riðill Þór Þ.-Valur 86-69 (29-21, 21-24, 17-14, 19-10)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 27/5 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 18/11 fráköst, Robert Diggs 17/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 7, Darrell Flake 6/5 fráköst, Darri Hilmarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 0/10 stoðsendingar.Valur: Chris Woods 31/12 fráköst, Ragnar Gylfason 13, Benedikt Blöndal 9, Birgir Björn Pétursson 8/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 6/4 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Atli Rafn Hreinsson 0/9 fráköst. Staða: 1. Þór Þ. 8 2. ÍR 4 3. Njarðvík 2 4. Valur 0Mynd/Stefán
Dominos-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins