Nítján Íslandsmet í Ásvallalaug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. nóvember 2012 08:00 Kolbrún Alda Stefánsdóttir setti þrjú Íslandsmet. Mynd/Sverrir Gíslason Sannkallað metaregn var á fyrri degi Íslandsmóts fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Hjörtur Már Ingvarsson, Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Marinó Ingi Adolfsson og Thelma Björg Björnsdóttir settu öll þrjú Íslandsmet. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir methafana ásamt fötlunarflokki þeirra, keppnisgrein og tíma. Flokkar S1-S10 eru flokkar hreyfihamlaðra þar sem S1 er mesta fötlun og S10 minnsta fötlun. Flokkar S11-S13 eru flokkar blindra og sjónskertra þar sem S11 er flokkur alblindra en flokkur S14 er flokkur þroskahamlaðra. Myndir frá mótinu má sjá á myndasíðu Íþróttasambands fatlaðra, sjá hér.Íslandsmetin sem féllu í gær Thelma Björg Björnsdóttir S6 50 frjáls aðferð 0:41,38 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 200 fjórsund 4:07,68 Thelma Björg Björnsdóttir SB5 100 bringusund 2:22,80 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 frjáls aðferð 0:30,46 Kolbrún Alda StefánsdóttirS14 50 baksund 0:37,49 Kolbrún Alda Stefánsdóttir SB14 100 bringusund 1:26,87 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 frjáls aðferð 0:35,73 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 baksund 0:39,95 Marinó Ingi Adolfsson S8 400 frjáls aðferð 5:56,42 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 frjáls aðferð 0:42,84 Hjörtur Már Ingvarsson SM5 200 fjórsund 4:00,47 Hjörtur Már Ingvarsson SB5 100 bringusund 2:24,16 Pálmi Guðlaugssonsson7 50 frjáls aðferð 0:34,89 Pálmi Guðlaugsson SM7 200 fjórsund 3:15,84 Jón Margeir Sverrisson S14 100 flugsund 1:02,34 Jón Margeir Sverrisson S14 400 frjáls aðferð 4:16,93 Vilhelm Hafþórsson S14 50 frjáls aðferð 0:25,51 Íva Marín Adrichem S11 50 frjáls aðferð 0:50,18 Karen Axelsdóttir S2 50 baksund 1:55,94 Sund Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Sjá meira
Sannkallað metaregn var á fyrri degi Íslandsmóts fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Hjörtur Már Ingvarsson, Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Marinó Ingi Adolfsson og Thelma Björg Björnsdóttir settu öll þrjú Íslandsmet. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir methafana ásamt fötlunarflokki þeirra, keppnisgrein og tíma. Flokkar S1-S10 eru flokkar hreyfihamlaðra þar sem S1 er mesta fötlun og S10 minnsta fötlun. Flokkar S11-S13 eru flokkar blindra og sjónskertra þar sem S11 er flokkur alblindra en flokkur S14 er flokkur þroskahamlaðra. Myndir frá mótinu má sjá á myndasíðu Íþróttasambands fatlaðra, sjá hér.Íslandsmetin sem féllu í gær Thelma Björg Björnsdóttir S6 50 frjáls aðferð 0:41,38 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 200 fjórsund 4:07,68 Thelma Björg Björnsdóttir SB5 100 bringusund 2:22,80 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 frjáls aðferð 0:30,46 Kolbrún Alda StefánsdóttirS14 50 baksund 0:37,49 Kolbrún Alda Stefánsdóttir SB14 100 bringusund 1:26,87 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 frjáls aðferð 0:35,73 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 baksund 0:39,95 Marinó Ingi Adolfsson S8 400 frjáls aðferð 5:56,42 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 frjáls aðferð 0:42,84 Hjörtur Már Ingvarsson SM5 200 fjórsund 4:00,47 Hjörtur Már Ingvarsson SB5 100 bringusund 2:24,16 Pálmi Guðlaugssonsson7 50 frjáls aðferð 0:34,89 Pálmi Guðlaugsson SM7 200 fjórsund 3:15,84 Jón Margeir Sverrisson S14 100 flugsund 1:02,34 Jón Margeir Sverrisson S14 400 frjáls aðferð 4:16,93 Vilhelm Hafþórsson S14 50 frjáls aðferð 0:25,51 Íva Marín Adrichem S11 50 frjáls aðferð 0:50,18 Karen Axelsdóttir S2 50 baksund 1:55,94
Sund Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Sjá meira