NFL og kalkúnn hluti af Þakkargjörðarhátíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2012 14:00 Mynd/AFP Í dag er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum og eins og ávallt þá fær ameríski fótboltinn sviðsljósið á þessum degi. Þrír leikir fara fram í kvöld og nótt og það er hægt að sjá þá alla á ESPN America á rás 43 á Fjölvarpinu. Detroit Lions og Dallas Cowboys spila alltaf á heimavelli á þessum degi, Detroit hefur gert það síðan 1934 og Dallas hefur aðeins misst af tveimur Þakkagjörðarhátíðarleikjum frá árinu 1966. Frá árinu 2006 hefur síðan þriðji leikurinn bæst við en þar skiptast hin liðin á því að spila. Fyrsti leikur dagsins er á milli Detroit Lions og Houston Texans sem hefst klukkan 17.30 að íslenskum tíma. Houston Texans er eitt allra sterkasta lið deildarinnar og getur tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri. Annar leikur dagsins er á milli Dallas Cowboys og Washington Redskins og hefst klukkan 21.25 að íslenskum tíma. Nýliðinn Robert Griffin III hefur slegið í gegn með Washington-liðinu í vetur og þetta verður fyrsti leikur hans á hinum magnaða heimavelli Dallas Cowboys, Cowboys Stadium. Lokaleikur dagsins er síðan á milli New York Jets og New England Patriots en hann hefst ekki fyrr en klukkan 1.20 í nótt. Patriots-liðið hefur unnið fjóra leiki í röð og er á miklu skriði enda að skora mest allra liða í deildinni. Það hefur hinsvegar gengið mikið á hjá Jets-liðinu sem á samt möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir skrautlegt gengi. NFL Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? Sjá meira
Í dag er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum og eins og ávallt þá fær ameríski fótboltinn sviðsljósið á þessum degi. Þrír leikir fara fram í kvöld og nótt og það er hægt að sjá þá alla á ESPN America á rás 43 á Fjölvarpinu. Detroit Lions og Dallas Cowboys spila alltaf á heimavelli á þessum degi, Detroit hefur gert það síðan 1934 og Dallas hefur aðeins misst af tveimur Þakkagjörðarhátíðarleikjum frá árinu 1966. Frá árinu 2006 hefur síðan þriðji leikurinn bæst við en þar skiptast hin liðin á því að spila. Fyrsti leikur dagsins er á milli Detroit Lions og Houston Texans sem hefst klukkan 17.30 að íslenskum tíma. Houston Texans er eitt allra sterkasta lið deildarinnar og getur tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri. Annar leikur dagsins er á milli Dallas Cowboys og Washington Redskins og hefst klukkan 21.25 að íslenskum tíma. Nýliðinn Robert Griffin III hefur slegið í gegn með Washington-liðinu í vetur og þetta verður fyrsti leikur hans á hinum magnaða heimavelli Dallas Cowboys, Cowboys Stadium. Lokaleikur dagsins er síðan á milli New York Jets og New England Patriots en hann hefst ekki fyrr en klukkan 1.20 í nótt. Patriots-liðið hefur unnið fjóra leiki í röð og er á miklu skriði enda að skora mest allra liða í deildinni. Það hefur hinsvegar gengið mikið á hjá Jets-liðinu sem á samt möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir skrautlegt gengi.
NFL Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn