Forstjóri Vodafone: Símamarkaðurinn á fleygiferð Magnús Halldórsson skrifar 20. nóvember 2012 20:41 Ómar Svavarsson segir að miklar breytingar hafi orðið á símamarkaði, bæði hér á landi og erlendis, að undanförnu og gagnaflutningar, m.a. vegna snjallsímanotkunar, hafi margfaldast og þannig breikkað tekjumöguleika fjarskiptafyrirtækja. Markaðurinn sé að þróast ört, en hefðbundin símanotkun sé þó enn grunnstofninn í tekjum símafyrirtækja. Hann segir rekstur Vodafone nú, eftir endurskipulagningu í kjölfar hrunsins, einkennast af stöðugleika og góðum rekstrarhagnaði, en gert er ráð fyrir að heildartekjur félagsins verði um 13 milljarðar á þessu ári. "Það verður fyrst og fremst áhersla hjá okkur stjórnendum félagsins að halda rekstrinum innan þeirra marka sem lagt er upp með," segir Ómar, en hann er gesturinn í nýjasta þætti Klinksins og ræðir þar vítt um breitt um rekstur félagsins og skráningu þess á markað sem fyrirhuguð er í næsta mánuði. Framtakssjóður Íslands er stærsti eigandi Vodafone með 79 prósent hlut, en hann hyggst selja 50 til 60 prósent hlutafjár í Vodafone. Miðað er við gengið 28,8 til 33,3 eða sem nemur 9,7 til 11,2 milljarða króna fyrir heildarflutafé félagsins. Ómar segir stöðu efnahagsmála hér á landi um margt taka mið af stóum óvissuþáttum, en hann sé þó bjartsýnn á að efnahagurinn sé að rétta úr kútnum. "Vinir mínir í Færeyjum segja að þetta sé eins og sjá ljós fyrir enda ganganna. Hvort þetta sé dagsljósið eða lest að koma er erfitt að segja, en ég er bjartsýnn," segir Ómar. Sjá má viðtalið við Ómar í heild sinni hér. Klinkið Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Sjá meira
Ómar Svavarsson segir að miklar breytingar hafi orðið á símamarkaði, bæði hér á landi og erlendis, að undanförnu og gagnaflutningar, m.a. vegna snjallsímanotkunar, hafi margfaldast og þannig breikkað tekjumöguleika fjarskiptafyrirtækja. Markaðurinn sé að þróast ört, en hefðbundin símanotkun sé þó enn grunnstofninn í tekjum símafyrirtækja. Hann segir rekstur Vodafone nú, eftir endurskipulagningu í kjölfar hrunsins, einkennast af stöðugleika og góðum rekstrarhagnaði, en gert er ráð fyrir að heildartekjur félagsins verði um 13 milljarðar á þessu ári. "Það verður fyrst og fremst áhersla hjá okkur stjórnendum félagsins að halda rekstrinum innan þeirra marka sem lagt er upp með," segir Ómar, en hann er gesturinn í nýjasta þætti Klinksins og ræðir þar vítt um breitt um rekstur félagsins og skráningu þess á markað sem fyrirhuguð er í næsta mánuði. Framtakssjóður Íslands er stærsti eigandi Vodafone með 79 prósent hlut, en hann hyggst selja 50 til 60 prósent hlutafjár í Vodafone. Miðað er við gengið 28,8 til 33,3 eða sem nemur 9,7 til 11,2 milljarða króna fyrir heildarflutafé félagsins. Ómar segir stöðu efnahagsmála hér á landi um margt taka mið af stóum óvissuþáttum, en hann sé þó bjartsýnn á að efnahagurinn sé að rétta úr kútnum. "Vinir mínir í Færeyjum segja að þetta sé eins og sjá ljós fyrir enda ganganna. Hvort þetta sé dagsljósið eða lest að koma er erfitt að segja, en ég er bjartsýnn," segir Ómar. Sjá má viðtalið við Ómar í heild sinni hér.
Klinkið Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Sjá meira