Birkir og Írís tennisfólk ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. desember 2012 14:00 Frá vinstri: Birkir Gunnarsson, Íris Staub, Sandra Dís Kristjánsdóttir og Arnar Sigurðsson. Birkir Gunnarsson og Íris Staub, bæði úr TFK, eru tennismaður- og kona ársins að mati stjórnar Tennissambands Íslands. Birkir varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla innanhúss og utan. Íris keppti ekki á Íslandsmótinu innanhúss en varð þrefaldur Íslandsmeistari utanhúss í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik kvenna. Þá voru Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Vladimir Ristic valdir efnilegustu ungu tennisspilarar ársins. Nánari umfjöllun um Birkir og Írisi frá Tennissambandi Íslands má sjá hér að neðan.Íris Staub Iris Staub varð þrefaldur Íslandsmeistari á árinu, í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Þetta er í sjöunda skiptið sem hún verður Íslandsmeistari í einliðaleik og fjórða skiptið sem hún sigrar þrefalt. Iris bjó í byrjun ársins í Suður-Afríku þar sem hún keppti fyrir hönd Norður-Gauteng fylkis í Suður-Afríska meistarmótinu og tryggði sér þar ásamt liði sínu Suður-Afríska meistaratitilinn. Þar með komst hún í 9. sæti Suður-Afríska listans í flokki 30-35 ára. Um þessar mundir æfir hún og keppir fyrir Grün-Weiß Nikolassee í Berlín samhliða doktorsnámi og vermir hún nú 34. sæti þýska listans í flokki 30-35 ára. Á síðustu Smáþjóðaleikum vann Iris ásamt Söndru Dís Krisjánsdóttur til bronsverðlauna í tvíliðaleik kvenna. Hún stefnir á þáttöku fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum á næsta ári.Birkir Gunnarsson Birkir sem er tvítugur að aldri varð Íslandsmeistari karla í tennis bæði innanhúss- og utan á árinu. Einnig sigraði hann á Meistaramóti Tennissambands Íslands. Birkir spilaði fyrir landslið Íslands á Davis Cup í Búlgaríu sem er heimsmeistaramót landsliða í tennis. Síðastliðið sumar spilaði hann fyrir þýska tennisklúbbinn TH Vaihingen í Þýskalandi þar sem hann var með 75% vinningshlutfall í einliðaleik. Birkir tók þátt í þremur opnum tennismótum í Danmörku á árinu þar sem m.a. spiluðu margir af bestu tennisleikurum Dana, ásamt fleiri góðum spilurum. Sigraði hann í tveimur þessara móta og varð nr. 2 í einu þeirra. Birkir hyggur á nám á Ameríku þar sem hann getur haldið áfram að þróast sem tennisspilari. Tennis Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Birkir Gunnarsson og Íris Staub, bæði úr TFK, eru tennismaður- og kona ársins að mati stjórnar Tennissambands Íslands. Birkir varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla innanhúss og utan. Íris keppti ekki á Íslandsmótinu innanhúss en varð þrefaldur Íslandsmeistari utanhúss í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik kvenna. Þá voru Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Vladimir Ristic valdir efnilegustu ungu tennisspilarar ársins. Nánari umfjöllun um Birkir og Írisi frá Tennissambandi Íslands má sjá hér að neðan.Íris Staub Iris Staub varð þrefaldur Íslandsmeistari á árinu, í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Þetta er í sjöunda skiptið sem hún verður Íslandsmeistari í einliðaleik og fjórða skiptið sem hún sigrar þrefalt. Iris bjó í byrjun ársins í Suður-Afríku þar sem hún keppti fyrir hönd Norður-Gauteng fylkis í Suður-Afríska meistarmótinu og tryggði sér þar ásamt liði sínu Suður-Afríska meistaratitilinn. Þar með komst hún í 9. sæti Suður-Afríska listans í flokki 30-35 ára. Um þessar mundir æfir hún og keppir fyrir Grün-Weiß Nikolassee í Berlín samhliða doktorsnámi og vermir hún nú 34. sæti þýska listans í flokki 30-35 ára. Á síðustu Smáþjóðaleikum vann Iris ásamt Söndru Dís Krisjánsdóttur til bronsverðlauna í tvíliðaleik kvenna. Hún stefnir á þáttöku fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum á næsta ári.Birkir Gunnarsson Birkir sem er tvítugur að aldri varð Íslandsmeistari karla í tennis bæði innanhúss- og utan á árinu. Einnig sigraði hann á Meistaramóti Tennissambands Íslands. Birkir spilaði fyrir landslið Íslands á Davis Cup í Búlgaríu sem er heimsmeistaramót landsliða í tennis. Síðastliðið sumar spilaði hann fyrir þýska tennisklúbbinn TH Vaihingen í Þýskalandi þar sem hann var með 75% vinningshlutfall í einliðaleik. Birkir tók þátt í þremur opnum tennismótum í Danmörku á árinu þar sem m.a. spiluðu margir af bestu tennisleikurum Dana, ásamt fleiri góðum spilurum. Sigraði hann í tveimur þessara móta og varð nr. 2 í einu þeirra. Birkir hyggur á nám á Ameríku þar sem hann getur haldið áfram að þróast sem tennisspilari.
Tennis Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira