Sveppir bæta heilsu 5. júlí 2012 14:30 Sólþurkaðir sveppir innihalda nokkuð af D-vítamíni. nordicphotos/getty Íbúar á norðurhveli jarðar þjást gjarnan af D-vítamínskorti á veturna sökum sólarleysis. Sveppir geta átt bót í máli því þeir eru sagðir draga í sig D-vítamín fái þeir svolítið af sól. D-vítamín er nauðsynlegt til að stýra kalk og fosfórbúskap líkamans en skortur á vítamíninu getur leitt til beinþynningar síðar á ævinni. D-vítamín myndast í húðinni fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólar en á veturna þurfum við að fá vítamínið úr fæðunni. Talið er að sólþurrkaðir sveppir innihaldi nokkuð magn af D-vítamíni og dugir þá að sólþurrka sveppi á borð við shiitaki sveppi, maitake sveppi eða aðra hefðbundna matsveppi. Matur Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun
Íbúar á norðurhveli jarðar þjást gjarnan af D-vítamínskorti á veturna sökum sólarleysis. Sveppir geta átt bót í máli því þeir eru sagðir draga í sig D-vítamín fái þeir svolítið af sól. D-vítamín er nauðsynlegt til að stýra kalk og fosfórbúskap líkamans en skortur á vítamíninu getur leitt til beinþynningar síðar á ævinni. D-vítamín myndast í húðinni fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólar en á veturna þurfum við að fá vítamínið úr fæðunni. Talið er að sólþurrkaðir sveppir innihaldi nokkuð magn af D-vítamíni og dugir þá að sólþurrka sveppi á borð við shiitaki sveppi, maitake sveppi eða aðra hefðbundna matsveppi.
Matur Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun