Íslendingar þróa skólamáltíðir 21. nóvember 2012 06:00 Beðið eftir matnum Nemendur við Kankhande-skólann í Malaví biðu á föstudag eftir fyrstu heimaræktuðu skólamáltíðinni, maísgraut og mangói. Mynd/ Gunnar Salvarsson Þróunarsamvinnustofnun Íslands tekur þátt í nýju verkefni sem felur í sér að bjóða upp á skólamáltíðir í Malaví sem eru ræktaðar í heimabyggð. Verkefnið snýr að nemendum í sunnanverðu Malaví og var formlega kynnt í einum skólanna þar í síðustu viku. Það felur í sér dreifingu á góðum, heimaræktuðum mat. Í sameiginlegri tilkynningu frá ríkisstjórn Malaví, Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (SÞ) og Þróunarsamvinnustofnun segir að slíkt bæti ekki eingöngu hag skólabarna heldur gefi það smábændum kost á því að selja framleiðslu sína á öruggum markaði. Vilhjálmur Wiium, umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar, segir að með því að bjóða upp á heimaræktaðar máltíðir komi fleiri nemendur í skólana, brottfall verði minna og nemendum muni líða betur og standa sig betur í skólanum. Haft er eftir Euince Kazember, menntamálaráherra Malaví, að máltíðirnar feli í sér sjálfbæra leið til þess að laða börn í skóla, einkum stúlkur, jafnframt því sem landbúnaður í héraðinu sé efldur. Baton Osmani, aðstoðarframkvæmdastjóri Matvælaaðstoðar SÞ í Malaví, segir frumkvæðið leggja drög að máltíðum til langframa sem komi sér vel á tímum þar sem matvælaskortur er yfirvofandi hjá tæplega tveimur milljónum íbúa landsins. - sv Fréttir Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Sjá meira
Þróunarsamvinnustofnun Íslands tekur þátt í nýju verkefni sem felur í sér að bjóða upp á skólamáltíðir í Malaví sem eru ræktaðar í heimabyggð. Verkefnið snýr að nemendum í sunnanverðu Malaví og var formlega kynnt í einum skólanna þar í síðustu viku. Það felur í sér dreifingu á góðum, heimaræktuðum mat. Í sameiginlegri tilkynningu frá ríkisstjórn Malaví, Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (SÞ) og Þróunarsamvinnustofnun segir að slíkt bæti ekki eingöngu hag skólabarna heldur gefi það smábændum kost á því að selja framleiðslu sína á öruggum markaði. Vilhjálmur Wiium, umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar, segir að með því að bjóða upp á heimaræktaðar máltíðir komi fleiri nemendur í skólana, brottfall verði minna og nemendum muni líða betur og standa sig betur í skólanum. Haft er eftir Euince Kazember, menntamálaráherra Malaví, að máltíðirnar feli í sér sjálfbæra leið til þess að laða börn í skóla, einkum stúlkur, jafnframt því sem landbúnaður í héraðinu sé efldur. Baton Osmani, aðstoðarframkvæmdastjóri Matvælaaðstoðar SÞ í Malaví, segir frumkvæðið leggja drög að máltíðum til langframa sem komi sér vel á tímum þar sem matvælaskortur er yfirvofandi hjá tæplega tveimur milljónum íbúa landsins. - sv
Fréttir Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Sjá meira