Aníta vann mesta afrekið á Áramóti Fjölnis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2013 12:15 Aníta Hinriksdóttir úr ÍR. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR endaði frábært ár með því að ná mesta afrekinu á sjötta Áramót Fjölnis sem var haldið um síðustu helgi. Aníta var þarna að vinna veglegan farandbikar annað árið í röð en hann var veittur í fjórða sinn. Aníta Hinriksdóttir fékk 1051 stig fyrir 400 metra hlaup þegar hún hlóp á tímanum 55,23 sekúndum. Önnur í sama hlaupi var Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki á nýju persónulegu meti eða 56,61 sekúndum. Einar Daði Lárusson úr ÍR vann stangarstökk karla á persónulegu meti (4,80 metrum) auk þess að vinna 60 m hlaup á tímanum 7,21 sekúndum. María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni vann tvöfalt; í 60 metra hlaupi á tímanum 7,94 sekúndum og í 200 metra hlaupi á tímanum 25,73 sekúndum. Hermann Þór Haraldsson úr FH vann einnig tvöfalt en hann vippaði sér yfir 1,93 metra í hástökki og stökk 6,25 metra í langstökki. Ingvar Hjartarson úr Fjölni vann 5000 metra hlaupið á tímanum 15:16,04 mínútum og setti nýtt aldursflokkamet í flokki 18-19 ára pilta og í sama hlaupi setti Viktor Orri Pétursson Ármanni nýtt aldurflokkamet í flokki 15 ára pilta á tímanum 17:09,01 mínútum. Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH setti nýtt aldursflokkamet í 800 metra hlaupi í flokki 12 ára stúlkna þegar hún vann hlaupið á tímanum 2:22,62 mínútum. Styrmir Dan Steinunnarson úr Umf. Þór sett aldursflokkamet í hástökki í flokki 13 ára pilta með stökki upp á 1,75 metra. Þá setti Reynir Zoëga Breiðablik aldurflokkamet í 400 metra hlaupi í flokki 13 ára pilta með því að hlaupa á tímanum 57,88 sekúndum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir úr ÍR endaði frábært ár með því að ná mesta afrekinu á sjötta Áramót Fjölnis sem var haldið um síðustu helgi. Aníta var þarna að vinna veglegan farandbikar annað árið í röð en hann var veittur í fjórða sinn. Aníta Hinriksdóttir fékk 1051 stig fyrir 400 metra hlaup þegar hún hlóp á tímanum 55,23 sekúndum. Önnur í sama hlaupi var Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki á nýju persónulegu meti eða 56,61 sekúndum. Einar Daði Lárusson úr ÍR vann stangarstökk karla á persónulegu meti (4,80 metrum) auk þess að vinna 60 m hlaup á tímanum 7,21 sekúndum. María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni vann tvöfalt; í 60 metra hlaupi á tímanum 7,94 sekúndum og í 200 metra hlaupi á tímanum 25,73 sekúndum. Hermann Þór Haraldsson úr FH vann einnig tvöfalt en hann vippaði sér yfir 1,93 metra í hástökki og stökk 6,25 metra í langstökki. Ingvar Hjartarson úr Fjölni vann 5000 metra hlaupið á tímanum 15:16,04 mínútum og setti nýtt aldursflokkamet í flokki 18-19 ára pilta og í sama hlaupi setti Viktor Orri Pétursson Ármanni nýtt aldurflokkamet í flokki 15 ára pilta á tímanum 17:09,01 mínútum. Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH setti nýtt aldursflokkamet í 800 metra hlaupi í flokki 12 ára stúlkna þegar hún vann hlaupið á tímanum 2:22,62 mínútum. Styrmir Dan Steinunnarson úr Umf. Þór sett aldursflokkamet í hástökki í flokki 13 ára pilta með stökki upp á 1,75 metra. Þá setti Reynir Zoëga Breiðablik aldurflokkamet í 400 metra hlaupi í flokki 13 ára pilta með því að hlaupa á tímanum 57,88 sekúndum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Sjá meira