Þór áfram efst, KR tapaði á Króknum - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2013 21:21 Benjamin Curtis Smith. Mynd/Valli Fimm leikir fóru fram í þrettándu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Fjögur lið voru efst og jöfn fyrir leiki kvöldsins en aðeins Þór og Grindavík unnu sína leiki. Snæfell tapaði heima á móti Grindavík og Keflavík vann Stjörnuna á heimavelli. KR tapaði fyrir botnliði Tindastóls og Njarðvík burstaði Skallagrím í Ljónagryfjunni og komst því upp í sjöunda sætið. Þórsarar úr Þorlákshöfn ætla ekkert að gefa eftir í toppslagnum en þeir unnu 17 stiga heimasigur á ÍR í kvöld, 87-70, og sendu Breiðhyltinga niður í botnsæti deildarinnar. Þór er áfram á toppnum þökk sé sigri liðsins á Grindavík í Þorlákshöfn fyrr í vetur en efstu liðin mætast síðan í næstu umferð í Grindavík. KR-ingar voru búnir að vinna fjóra leiki í röð fyrir heimsókn sína á Krókinn en Lengjubikarmeistarar Tindastóls eru að komast á skrið í deildinni og komust af botninum og upp fyrir ÍR með þessum 72-67 sigri á KR. Njarðvíkingar náðu Skallagrími að stigum og fóru upp fyrir þá á innbyrðisleikjum með því að vinna 37 stiga sigur á Borgnesingum, 107-70 í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Páll Axel Vilbergsson spilaði ekki með Skallagrímsliðinu og liðið saknaði hans mikið. Friðrik Stefánsson tók út leikbann hjá Njarðvík. Hér fyrir neðan má sjö öll úrslit og stig leikmanna úr leikjum kvöldsins.Úrvalsdeild karla, DeildarkeppniÞór Þ.-ÍR 87-70 (24-13, 14-12, 21-22, 28-23)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/7 fráköst, David Bernard Jackson 18/12 fráköst, Guðmundur Jónsson 15/4 fráköst, Darrell Flake 14/9 fráköst, Darri Hilmarsson 6/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 6/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 2ÍR: Eric James Palm 38, Ellert Arnarson 6, Nemanja Sovic 6/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 6/6 fráköst, D'Andre Jordan Williams 6/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Þorvaldur Hauksson 2, Sveinbjörn Claessen 2/5 fráköst.Snæfell-Grindavík 84-90 (15-24, 25-21, 26-15, 18-30)Snæfell: Jay Threatt 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Asim McQueen 22/12 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 17/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Ólafur Torfason 5, Sigurður Á. Þorvaldsson 1/4 fráköstGrindavík: Jóhann Árni Ólafsson 23, Þorleifur Ólafsson 18/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 15/19 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/4 fráköst, Samuel Zeglinski 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 6/6 fráköst, Ryan Pettinella 3/4 fráköst, Davíð Ingi Bustion 2, Jón Axel Guðmundsson 2.Keflavík-Stjarnan 107-103 (18-25, 29-24, 32-29, 28-25)Keflavík: Michael Craion 29/17 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 25/4 fráköst, Billy Baptist 25/12 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 17, Valur Orri Valsson 8/10 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 3.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 25/8 fráköst, Jarrid Frye 24/9 fráköst, Brian Mills 19/11 fráköst, Justin Shouse 17/8 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 12/7 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 2, Fannar Freyr Helgason 2, Dagur Kár Jónsson 2.Tindastóll-KR 72-67Tindastóll: Drew Gibson 20, George Valentine, Þröstur Leó Jóhannsson 15, Helgi Rafn Viggóss 9, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Helgi Freyr Margeirsson 5 og Pétur Rúnar Birgisson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 25, Kristófer Acox 17, Finnur Atli Magnússon 13, Darshawn McClellan 4, Martin Hermannsson 4 og Brandon Richardson 4Njarðvík-Skallagrímur 107-70 (28-18, 28-18, 29-12, 22-22)Njarðvík: Ágúst Orrason 27/4 fráköst, Nigel Moore 21/7 fráköst/5 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 18/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 9, Marcus Van 6/15 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 6, Maciej Stanislav Baginski 5/6 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 4/4 fráköst, Birgir Snorri Snorrason 3, Brynjar Þór Guðnason 3, Óli Ragnar Alexandersson 3/7 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 2.Skallagrímur: Haminn Quaintance 20/16 fráköst, Carlos Medlock 20/6 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 19, Davíð Ásgeirsson 6, Sigmar Egilsson 3, Trausti Eiríksson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í þrettándu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Fjögur lið voru efst og jöfn fyrir leiki kvöldsins en aðeins Þór og Grindavík unnu sína leiki. Snæfell tapaði heima á móti Grindavík og Keflavík vann Stjörnuna á heimavelli. KR tapaði fyrir botnliði Tindastóls og Njarðvík burstaði Skallagrím í Ljónagryfjunni og komst því upp í sjöunda sætið. Þórsarar úr Þorlákshöfn ætla ekkert að gefa eftir í toppslagnum en þeir unnu 17 stiga heimasigur á ÍR í kvöld, 87-70, og sendu Breiðhyltinga niður í botnsæti deildarinnar. Þór er áfram á toppnum þökk sé sigri liðsins á Grindavík í Þorlákshöfn fyrr í vetur en efstu liðin mætast síðan í næstu umferð í Grindavík. KR-ingar voru búnir að vinna fjóra leiki í röð fyrir heimsókn sína á Krókinn en Lengjubikarmeistarar Tindastóls eru að komast á skrið í deildinni og komust af botninum og upp fyrir ÍR með þessum 72-67 sigri á KR. Njarðvíkingar náðu Skallagrími að stigum og fóru upp fyrir þá á innbyrðisleikjum með því að vinna 37 stiga sigur á Borgnesingum, 107-70 í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Páll Axel Vilbergsson spilaði ekki með Skallagrímsliðinu og liðið saknaði hans mikið. Friðrik Stefánsson tók út leikbann hjá Njarðvík. Hér fyrir neðan má sjö öll úrslit og stig leikmanna úr leikjum kvöldsins.Úrvalsdeild karla, DeildarkeppniÞór Þ.-ÍR 87-70 (24-13, 14-12, 21-22, 28-23)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/7 fráköst, David Bernard Jackson 18/12 fráköst, Guðmundur Jónsson 15/4 fráköst, Darrell Flake 14/9 fráköst, Darri Hilmarsson 6/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 6/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 2ÍR: Eric James Palm 38, Ellert Arnarson 6, Nemanja Sovic 6/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 6/6 fráköst, D'Andre Jordan Williams 6/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Þorvaldur Hauksson 2, Sveinbjörn Claessen 2/5 fráköst.Snæfell-Grindavík 84-90 (15-24, 25-21, 26-15, 18-30)Snæfell: Jay Threatt 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Asim McQueen 22/12 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 17/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Ólafur Torfason 5, Sigurður Á. Þorvaldsson 1/4 fráköstGrindavík: Jóhann Árni Ólafsson 23, Þorleifur Ólafsson 18/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 15/19 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/4 fráköst, Samuel Zeglinski 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 6/6 fráköst, Ryan Pettinella 3/4 fráköst, Davíð Ingi Bustion 2, Jón Axel Guðmundsson 2.Keflavík-Stjarnan 107-103 (18-25, 29-24, 32-29, 28-25)Keflavík: Michael Craion 29/17 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 25/4 fráköst, Billy Baptist 25/12 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 17, Valur Orri Valsson 8/10 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 3.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 25/8 fráköst, Jarrid Frye 24/9 fráköst, Brian Mills 19/11 fráköst, Justin Shouse 17/8 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 12/7 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 2, Fannar Freyr Helgason 2, Dagur Kár Jónsson 2.Tindastóll-KR 72-67Tindastóll: Drew Gibson 20, George Valentine, Þröstur Leó Jóhannsson 15, Helgi Rafn Viggóss 9, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Helgi Freyr Margeirsson 5 og Pétur Rúnar Birgisson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 25, Kristófer Acox 17, Finnur Atli Magnússon 13, Darshawn McClellan 4, Martin Hermannsson 4 og Brandon Richardson 4Njarðvík-Skallagrímur 107-70 (28-18, 28-18, 29-12, 22-22)Njarðvík: Ágúst Orrason 27/4 fráköst, Nigel Moore 21/7 fráköst/5 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 18/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 9, Marcus Van 6/15 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 6, Maciej Stanislav Baginski 5/6 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 4/4 fráköst, Birgir Snorri Snorrason 3, Brynjar Þór Guðnason 3, Óli Ragnar Alexandersson 3/7 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 2.Skallagrímur: Haminn Quaintance 20/16 fráköst, Carlos Medlock 20/6 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 19, Davíð Ásgeirsson 6, Sigmar Egilsson 3, Trausti Eiríksson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins