Pagani Huayra bætti Top Gear brautartímann 29. janúar 2013 11:45 Tók metið af Ariel Atom. Nýjasta þáttaröð Top Gear hóf göngu sína á BBC 2 í Bretlandi um síðustu helgi og eitt af því sem þar bar fyrir augu þar var nýtt brautarmet á hinni sérstöku hraðakstursbraut Top Gear, sem er á gömlum flugvelli. Það var Pagani Huayra ofurbíllinn sem það gerði og nýja metið er nú 1 mínúta, 13,8 sekúndur. Metið tók Pagani bíllinn af Ariel Atom V8 500 og bætti það um 1,3 sekúndur. Að sjálfsögðu var það sérlegur hraðakstursökumaður Top Gear þáttanna, "The Stig" sem ók bílnum. Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent
Tók metið af Ariel Atom. Nýjasta þáttaröð Top Gear hóf göngu sína á BBC 2 í Bretlandi um síðustu helgi og eitt af því sem þar bar fyrir augu þar var nýtt brautarmet á hinni sérstöku hraðakstursbraut Top Gear, sem er á gömlum flugvelli. Það var Pagani Huayra ofurbíllinn sem það gerði og nýja metið er nú 1 mínúta, 13,8 sekúndur. Metið tók Pagani bíllinn af Ariel Atom V8 500 og bætti það um 1,3 sekúndur. Að sjálfsögðu var það sérlegur hraðakstursökumaður Top Gear þáttanna, "The Stig" sem ók bílnum.
Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent