Súkkulaðiostakaka sem gæti bjargað deginum Ellý Ármanns skrifar 5. mars 2013 11:15 Albert Eiríksson, sem heldur úti matarbloggi á síðunniAlberteldar.com, gaf okkur leyfi til að birta girnilega uppskrift af súkkulaðiostaköku sem gæti eflaust bjargað þessum kalda þriðjudegi fyrir mörgum. Súkkulaðiostakaka Samkvæmt leiðbeiningum í bókinni, Kökubók Hagkaups, þarf að gefa þarf sér góðan tíma í undirbúning og að kakan henti mjög vel sem eftirréttur. Það er alveg spurning hvort ekki megi sleppa matarlíminu, rjómaosturinn heldur fyllingunni vel saman.400 g hafrakex2 msk sykur100 g smjör100 g suðusúkkulaðiFylling250 g rjómaostur2 msk sykur2 egg, aðskilin100 g suðusúkkulaði1 1/2 dl rjómi4 stk matarlímAðferð: Myljið kexið vel niður, bræðið smjörið og blandið saman við ásamt sykrinum. Bræðið súkkulaðið og blandið saman við, þrýstið vel í botninn og upp á kantinn. Vinnið rjómáostinn mjúkan, þeytið sykur og eggjarauður saman og blandið saman við ostinn. Þeytið hvíturnar og hrærið saman við brætt súkkulaðið, blandið súkkulaðinu saman við ostahræruna, leysið upp matarlímið og blandið saman við. Að síðustu er rjómanum bætt út í. Kælið 3 klst. minnst.Sjá meira hér. Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Albert Eiríksson, sem heldur úti matarbloggi á síðunniAlberteldar.com, gaf okkur leyfi til að birta girnilega uppskrift af súkkulaðiostaköku sem gæti eflaust bjargað þessum kalda þriðjudegi fyrir mörgum. Súkkulaðiostakaka Samkvæmt leiðbeiningum í bókinni, Kökubók Hagkaups, þarf að gefa þarf sér góðan tíma í undirbúning og að kakan henti mjög vel sem eftirréttur. Það er alveg spurning hvort ekki megi sleppa matarlíminu, rjómaosturinn heldur fyllingunni vel saman.400 g hafrakex2 msk sykur100 g smjör100 g suðusúkkulaðiFylling250 g rjómaostur2 msk sykur2 egg, aðskilin100 g suðusúkkulaði1 1/2 dl rjómi4 stk matarlímAðferð: Myljið kexið vel niður, bræðið smjörið og blandið saman við ásamt sykrinum. Bræðið súkkulaðið og blandið saman við, þrýstið vel í botninn og upp á kantinn. Vinnið rjómáostinn mjúkan, þeytið sykur og eggjarauður saman og blandið saman við ostinn. Þeytið hvíturnar og hrærið saman við brætt súkkulaðið, blandið súkkulaðinu saman við ostahræruna, leysið upp matarlímið og blandið saman við. Að síðustu er rjómanum bætt út í. Kælið 3 klst. minnst.Sjá meira hér.
Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira