Solla besti hráfæðiskokkur heims annað árið í röð Ellý Ármanns skrifar 2. mars 2013 10:45 Hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla eins og hún er kölluð, fór með sigur af hólmi í keppni hráfæðismatreiðslumanna annað árið í röð. Solla, sem var tilnefnd í tveimur flokkum, "BEST of RAW Gourmet Chef" og líka í "Best RAW Simple Chef" sigraði báða flokkana. Valið fór fram á netinu."TAKK ♥ TAKK ♥ TAKK allir fyrir stuðninginn!!! Þið eruð FRÁBÆR ♥ Ég vann annað árið í röð BEST of RAW i báðum flokkum*•.¸¸☼ Úhhh jéhhh ♥" skrifaði Solla á Facebooksíðuna sína þar sem hún þakkar fyrir alla hamingjuóskirnar sem vinir hennar hafa sent henni á síðunni.Gló.isSolla og Elli maðurinn hennar en saman reka þau Gló. Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið
Hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla eins og hún er kölluð, fór með sigur af hólmi í keppni hráfæðismatreiðslumanna annað árið í röð. Solla, sem var tilnefnd í tveimur flokkum, "BEST of RAW Gourmet Chef" og líka í "Best RAW Simple Chef" sigraði báða flokkana. Valið fór fram á netinu."TAKK ♥ TAKK ♥ TAKK allir fyrir stuðninginn!!! Þið eruð FRÁBÆR ♥ Ég vann annað árið í röð BEST of RAW i báðum flokkum*•.¸¸☼ Úhhh jéhhh ♥" skrifaði Solla á Facebooksíðuna sína þar sem hún þakkar fyrir alla hamingjuóskirnar sem vinir hennar hafa sent henni á síðunni.Gló.isSolla og Elli maðurinn hennar en saman reka þau Gló.
Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið