Ford borgar 23,6 milljónir á mann og lokar í Belgíu Finnur Thorlacius skrifar 22. mars 2013 00:01 Með síðustu bílum Ford sem smíðaðir verða í Genk Ford ætlar að loka tveimur öðrum bílaverksmiðjum í Evrópu á þessu ári. Það er líklega fáheyrt að fyrirtæki þurfi að greiða svo háar bætur til starfsmanna þegar vinnustað er lokað, en það virðist raunin hjá Ford nú. Ford hefur lengi haft það á prjónunum að loka verksmiðju sinni í Genk í Belgíu en erfitt hefur reynst að semja við stéttarfélag starfsmanna þess. Lokaniðurstaðan er semsagt að greiða að 4.000 starfsmönnum verksmiðjunnar að meðatali 187.500 dollara, eða 23,6 milljónir króna á hvern starfsmann og loka í kjölfarið. Ford er enn að semja við 300 aðra starfsmenn sem þarna vinna svo kostnaðurinn gæti farið vel yfir þá 94 milljarða króna sem þegar hefur verið stofnað til. Ford ætlar að loka tveimur öðrum bílaverksmiðjum í Evrópu á árinu, en herkostnaðurinn við það verður greinilega þungur baggi. Ford gerði ráð fyrir því að tapa 250 milljörðum króna á starfssemi sinni í Evrópu á þessu ári. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent
Ford ætlar að loka tveimur öðrum bílaverksmiðjum í Evrópu á þessu ári. Það er líklega fáheyrt að fyrirtæki þurfi að greiða svo háar bætur til starfsmanna þegar vinnustað er lokað, en það virðist raunin hjá Ford nú. Ford hefur lengi haft það á prjónunum að loka verksmiðju sinni í Genk í Belgíu en erfitt hefur reynst að semja við stéttarfélag starfsmanna þess. Lokaniðurstaðan er semsagt að greiða að 4.000 starfsmönnum verksmiðjunnar að meðatali 187.500 dollara, eða 23,6 milljónir króna á hvern starfsmann og loka í kjölfarið. Ford er enn að semja við 300 aðra starfsmenn sem þarna vinna svo kostnaðurinn gæti farið vel yfir þá 94 milljarða króna sem þegar hefur verið stofnað til. Ford ætlar að loka tveimur öðrum bílaverksmiðjum í Evrópu á árinu, en herkostnaðurinn við það verður greinilega þungur baggi. Ford gerði ráð fyrir því að tapa 250 milljörðum króna á starfssemi sinni í Evrópu á þessu ári.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent