Real áfram þrátt fyrir tap Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. apríl 2013 14:42 Nordicphotos/Getty Galatasaray lét Real Madrid hafa fyrir hlutunum í síðari viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leikinn á heimavelli, 3-0, og því í afar sterkri stöðu fyrir leikinn í kvöld. Hún varð enn betri á áttundu mínútu þegar að Cristiano Ronaldo kom Madrídingum yfir. Heimamönnum gekk illa að skapa sér færi en það breyttist þegar að Emmanuel Eboue skoraði stórglæsilegt mark með gríðarföstu skoti á 57. mínútu leiksins. Wesley Sneijder klúðraði dauðafæri stuttu síðar en bætti fyrir það á 71. mínútu er hann skoraði eftir laglegan sprett. Aðeins mínútu síðar var komið að Didier Drogba sem skoraði með fallegri bakhælsspyrnu. Hann skoraði aftur stuttu síðar en markið var dæmt af vegna rangstöðu. En Ronaldo eyddi allri óvissu á lokamínútum leiksins er hann skoraði annað mark sitt og Madrídinga í leiknum. Real Madrid vann því samanlagt, 5-3, og er komið áfram í undanúrslit keppninnar. Alvaro Arbeloa, leikmaður Real Madrid, fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins fyrir tvær áminningar á jafn mörgum mínútum. Fyrst fyrir brot og svo fyrir mótmæli. Hann missir því af fyrri leik Real í undanúrslitunum.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Skoruðu þrisvar gegn Real á 28 mínútum Það eru líklega fáir sem hafa trú á endurkomu Galatasaray gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. 9. apríl 2013 15:45 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Sjá meira
Galatasaray lét Real Madrid hafa fyrir hlutunum í síðari viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leikinn á heimavelli, 3-0, og því í afar sterkri stöðu fyrir leikinn í kvöld. Hún varð enn betri á áttundu mínútu þegar að Cristiano Ronaldo kom Madrídingum yfir. Heimamönnum gekk illa að skapa sér færi en það breyttist þegar að Emmanuel Eboue skoraði stórglæsilegt mark með gríðarföstu skoti á 57. mínútu leiksins. Wesley Sneijder klúðraði dauðafæri stuttu síðar en bætti fyrir það á 71. mínútu er hann skoraði eftir laglegan sprett. Aðeins mínútu síðar var komið að Didier Drogba sem skoraði með fallegri bakhælsspyrnu. Hann skoraði aftur stuttu síðar en markið var dæmt af vegna rangstöðu. En Ronaldo eyddi allri óvissu á lokamínútum leiksins er hann skoraði annað mark sitt og Madrídinga í leiknum. Real Madrid vann því samanlagt, 5-3, og er komið áfram í undanúrslit keppninnar. Alvaro Arbeloa, leikmaður Real Madrid, fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins fyrir tvær áminningar á jafn mörgum mínútum. Fyrst fyrir brot og svo fyrir mótmæli. Hann missir því af fyrri leik Real í undanúrslitunum.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Skoruðu þrisvar gegn Real á 28 mínútum Það eru líklega fáir sem hafa trú á endurkomu Galatasaray gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. 9. apríl 2013 15:45 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Sjá meira
Skoruðu þrisvar gegn Real á 28 mínútum Það eru líklega fáir sem hafa trú á endurkomu Galatasaray gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. 9. apríl 2013 15:45