Silungsveiði í Elliðaánum með ágætum Kristján Hjálmarsson skrifar 7. maí 2013 11:33 Höfðingi úr Höfuðhyl. Jón Mýrdal með vænan fisk sem hann fékk í Höfuðhyl á föstudag. Mynd/gar Silungsveiði í Elliðaánum hefur verið með ágætum undanfarið eftir erfiða byrjun. Urriðinn er farinn að sækja í æti eftir að hlýna fór í veðri, fluguveiðimönnum til mikillar ánægju. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Tuttugu silungar voru færðir til bókar fyrstu fjóra dagana frá því að veiði hófst, þann 1. maí síðastliðinn. Telja menn að silungurinn sé stærri nú en undanfarin ár. Sama sé uppi á teningnum í Elliðavatni. Nánari upplýsingar má finna á vef SVFR. Stangveiði Mest lesið Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði Vikulegar veiðitölur heldur lágar víðast hvar Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Flott opnun í Brunná og Sandá Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Barátta við stórfisk í Brunná Veiði 57 laxar gengnir í gegnum teljarann í Elliðaánum Veiði Batnandi útlit í Eyjafjarðará Veiði
Silungsveiði í Elliðaánum hefur verið með ágætum undanfarið eftir erfiða byrjun. Urriðinn er farinn að sækja í æti eftir að hlýna fór í veðri, fluguveiðimönnum til mikillar ánægju. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Tuttugu silungar voru færðir til bókar fyrstu fjóra dagana frá því að veiði hófst, þann 1. maí síðastliðinn. Telja menn að silungurinn sé stærri nú en undanfarin ár. Sama sé uppi á teningnum í Elliðavatni. Nánari upplýsingar má finna á vef SVFR.
Stangveiði Mest lesið Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði Vikulegar veiðitölur heldur lágar víðast hvar Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Flott opnun í Brunná og Sandá Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Barátta við stórfisk í Brunná Veiði 57 laxar gengnir í gegnum teljarann í Elliðaánum Veiði Batnandi útlit í Eyjafjarðará Veiði