Forester og Outlander bestir í árekstrarprófi Finnur Thorlacius skrifar 16. maí 2013 15:00 Subaru Forester styttur að framanverðu Það voru bara Subaru Forester og Mitsubishi Outlander sem stóðust nýjasta árekstrarpróf IIHs (Insurance Institute for Highway Safety) í Bandríkjunum með viðunandi einkunn. Prófaðir voru alls 13 jepplingar og jeppar. Allir hinir fengu einkunnina „óviðunandi“ eða “á mörkunum“. Átti það við um Ford Escape, BMW X1, Honda CR-V, Hyundai Tucson, Kia Sportage, Mazda CX-5, Nissan Quasqai, Volkswagen Tiguan, Buick Encore, Jeep Patriot og Jeep Wrangler. Subaru Forester bíllinn fékk hærri einkunn þeirra tveggja bestu, þ.e. "gott" en Mitsubishi Outlander fékk „viðunandi“. Helsta ástæðan fyrir góðri einkunn Forester og Outlander er að farangursrýmið á þeim báðum er mjög vel varið og þangað inn komust fremri bílpartar ekki við árekstur. Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent
Það voru bara Subaru Forester og Mitsubishi Outlander sem stóðust nýjasta árekstrarpróf IIHs (Insurance Institute for Highway Safety) í Bandríkjunum með viðunandi einkunn. Prófaðir voru alls 13 jepplingar og jeppar. Allir hinir fengu einkunnina „óviðunandi“ eða “á mörkunum“. Átti það við um Ford Escape, BMW X1, Honda CR-V, Hyundai Tucson, Kia Sportage, Mazda CX-5, Nissan Quasqai, Volkswagen Tiguan, Buick Encore, Jeep Patriot og Jeep Wrangler. Subaru Forester bíllinn fékk hærri einkunn þeirra tveggja bestu, þ.e. "gott" en Mitsubishi Outlander fékk „viðunandi“. Helsta ástæðan fyrir góðri einkunn Forester og Outlander er að farangursrýmið á þeim báðum er mjög vel varið og þangað inn komust fremri bílpartar ekki við árekstur.
Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent