Kia frestar Quoris Finnur Thorlacius skrifar 26. maí 2013 08:45 Kia hafði uppi áform um að kynna lúxusbílinn Quoris á næsta ári utan heimalandsins, en þar er hann nú þegar kominn í sölu undir nafninu K9. Quoris mun þó bíða til ársins 2015. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að Kia er að kynna 7 nýja bíla á næstunni og vill ekki að Quoris drukkni inná milli þeirra kynninga. Kia Quoris er fullvaxinn bíll með miklum lúxus og mun fást með sex strokka 333 hestafla vél eða 8 strokka 429 hestafl vél með 5,0 lítra sprengirými. Hann er byggður á sama undirvagni og Hyundai Genesis, sem fengið hefur góðar viðtökur í Bandaríkjunum. Auk þess mun hann bjóðast með sömu vélum. Kia hefur uppi stór áform um að keppa við þýsku og japönsku lúxusbílaframleiðendurna BMW, Audi, Mercedes Benz og Lexus og segir að fyrirtækið muni standa jafnfætis þeim frá og með árinu 2017. Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent
Kia hafði uppi áform um að kynna lúxusbílinn Quoris á næsta ári utan heimalandsins, en þar er hann nú þegar kominn í sölu undir nafninu K9. Quoris mun þó bíða til ársins 2015. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að Kia er að kynna 7 nýja bíla á næstunni og vill ekki að Quoris drukkni inná milli þeirra kynninga. Kia Quoris er fullvaxinn bíll með miklum lúxus og mun fást með sex strokka 333 hestafla vél eða 8 strokka 429 hestafl vél með 5,0 lítra sprengirými. Hann er byggður á sama undirvagni og Hyundai Genesis, sem fengið hefur góðar viðtökur í Bandaríkjunum. Auk þess mun hann bjóðast með sömu vélum. Kia hefur uppi stór áform um að keppa við þýsku og japönsku lúxusbílaframleiðendurna BMW, Audi, Mercedes Benz og Lexus og segir að fyrirtækið muni standa jafnfætis þeim frá og með árinu 2017.
Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent