Í frisbee á Mazda MX-5 Finnur Thorlacius skrifar 24. maí 2013 10:45 Fátt er skemmtilegra en að aka sportbílnum smávaxna Mazda MX-5 Miata, en að bæta því við að vera í frisbeekasti í leiðinni hlýtur að toppa skemmtunina. Það gerðu að minnsta kosti þessir ungu menn í Bretlandi í þessu kynningarmyndbandi Mazda á nýrri gerð bílsins. Þeir eru reyndar afbragsgóðir frisbeekastarar þessir drengir og ökumennirnir við hliðina á þeim eru ekki síðri í akstri. Úr verður heljarinnar skemmtun, ekki bara fyrir þá sjálfa heldur einnig fyrir áhorfendur. Engu máli skiptir hvort bílarnir eru á ferð eða ekki, fari á hlið eða í hringi. Alltaf grípa þeir frisbeedisk hvers annars. Það hlýtur að hafa þurft nokkrar tilraunir til að fullkomna sum af þeim atriðum sem hér sjást. Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent
Fátt er skemmtilegra en að aka sportbílnum smávaxna Mazda MX-5 Miata, en að bæta því við að vera í frisbeekasti í leiðinni hlýtur að toppa skemmtunina. Það gerðu að minnsta kosti þessir ungu menn í Bretlandi í þessu kynningarmyndbandi Mazda á nýrri gerð bílsins. Þeir eru reyndar afbragsgóðir frisbeekastarar þessir drengir og ökumennirnir við hliðina á þeim eru ekki síðri í akstri. Úr verður heljarinnar skemmtun, ekki bara fyrir þá sjálfa heldur einnig fyrir áhorfendur. Engu máli skiptir hvort bílarnir eru á ferð eða ekki, fari á hlið eða í hringi. Alltaf grípa þeir frisbeedisk hvers annars. Það hlýtur að hafa þurft nokkrar tilraunir til að fullkomna sum af þeim atriðum sem hér sjást.
Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent