Fimleikaeinvígið í Versölum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. maí 2013 15:51 Myndir/Robert Bentia Söguleg stund var í húsnæði fimleiksfélagsins Gerplu í gær þegar fyrsta Íslandsmótið í AT fimleikum fór fram. Í AT fimleikum keppa tveir keppendur á hverju áhaldi og því um úrslitaviðureign að ræða hverju sinni. Mótið var liður í undirbúningi landsliðsfólksins fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara í Lúxemborg 26. maí - 2. júní og Norðurlandamót unglinga í Elverum í Noregi 24. - 26. maí. Robert Bentia tók meðfylgjandi myndir í Versölum. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær. Úrslit á einstökum áhöldum urðu sem hér segir:Gólf KK: Ólafur með 13,350 stig, Valgarð með 11,700 stig.Stökk kvk: Norma með 13,650 stig, Thelma með 13,000 stig.Bogahestur: Róbert með 13,250 stig, Ólafur með 8,550 stig.Tvíslá kvk: Dominiqua með 11,800 stig og Tinna með 7,400 stig.Hringir: Jón með 12,75 stig og Ólafur með 12,325 stig.Stökk kk: Valgarð með 11,938 og Hrannar með 11,713 stig.Jafnvægisslá: Thelma með 11,400 stig og Jóhanna með 11,100 stig.Tvíslá kk: Ólafur með 12,750 stig og Sigurður með 12,675 stig.Gólf kvk: Hildur með 12,150 stig og Sigríður með 12,050 stig.Svifrá: Róbert með 13,000 stig og Valgarð með 9,250 stig.KeppendalistiMynd/Robert BentiaÍ karlaflokki Ólafur Garðar Gunnarsson Valgarð Reinharðsson Róbert Kristmannsson Jón Sigurður Gunnarsson Hrannar Jónsson Sigurður Andrés SigurðarsonÍ kvennaflokki Thelma Rut Hermannsdóttir Norma Dögg Róbertsdóttir Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Tinna Óðinsdóttir Dominiqua Alma Belany Jóhanna Rakel JónasdóttirMynd/Robert Bentia Fimleikar Íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Söguleg stund var í húsnæði fimleiksfélagsins Gerplu í gær þegar fyrsta Íslandsmótið í AT fimleikum fór fram. Í AT fimleikum keppa tveir keppendur á hverju áhaldi og því um úrslitaviðureign að ræða hverju sinni. Mótið var liður í undirbúningi landsliðsfólksins fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara í Lúxemborg 26. maí - 2. júní og Norðurlandamót unglinga í Elverum í Noregi 24. - 26. maí. Robert Bentia tók meðfylgjandi myndir í Versölum. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær. Úrslit á einstökum áhöldum urðu sem hér segir:Gólf KK: Ólafur með 13,350 stig, Valgarð með 11,700 stig.Stökk kvk: Norma með 13,650 stig, Thelma með 13,000 stig.Bogahestur: Róbert með 13,250 stig, Ólafur með 8,550 stig.Tvíslá kvk: Dominiqua með 11,800 stig og Tinna með 7,400 stig.Hringir: Jón með 12,75 stig og Ólafur með 12,325 stig.Stökk kk: Valgarð með 11,938 og Hrannar með 11,713 stig.Jafnvægisslá: Thelma með 11,400 stig og Jóhanna með 11,100 stig.Tvíslá kk: Ólafur með 12,750 stig og Sigurður með 12,675 stig.Gólf kvk: Hildur með 12,150 stig og Sigríður með 12,050 stig.Svifrá: Róbert með 13,000 stig og Valgarð með 9,250 stig.KeppendalistiMynd/Robert BentiaÍ karlaflokki Ólafur Garðar Gunnarsson Valgarð Reinharðsson Róbert Kristmannsson Jón Sigurður Gunnarsson Hrannar Jónsson Sigurður Andrés SigurðarsonÍ kvennaflokki Thelma Rut Hermannsdóttir Norma Dögg Róbertsdóttir Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Tinna Óðinsdóttir Dominiqua Alma Belany Jóhanna Rakel JónasdóttirMynd/Robert Bentia
Fimleikar Íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira