Dansari dæmdur í bann fyrir kannabisnotkun 6. júní 2013 15:44 Javier Fernandez Valino. Dansarinn Javier Fernandez Valino var í dag dæmdur í sex mánaða bann vegna notkunar á kannabisefnum. Bannið tók gildi þann 13. apríl síðastliðinn. Styrkur THC í þvagsýni Valino var 260 ng/ml. Viðmiðunarmörk efnisins eru 1 ng/ml. Hann var því langt yfir leyfilegum mörkum. Valino viðurkenndi brot sitt eins og fram kemur í dómnum."Niðurstaðan koma kærða ekki á óvart við fyrstu tilkynningu enda hafði hann við framkvæmd lyfjaeftirlitsins greint hreinskilningslega frá því aðhann hafi átt við vandamál að stríða tengdum kannabisefnum en að hann væri að vinna í sínum málum og að hann hafi ekki reykt í minnst 2 vikur fyrir lyfjaprófið. Kærði segist vera að sækja ráðgjöf til SÁÁ vegna fíknar sinnar." Þó svo Valino hafi viðurkennt brotið vonaðist hann eftir að sleppa með áminningu. Á það er ekki fallið í dómsorðinu."Varðandi refsingu kærða bendir kærandi á að samkvæmtgr. 10.2 auk gr. 10.4 í lögum ÍSÍ um lyfjamál skal refsing fyrir fyrsta brot vera að lámarki áminning og ekkert óhlutgengi en að hámarki tveggja áraóhlutgengi og á sú grein við í máli þessu. Með hliðsjón af dómaframkvæmd undanfarinna ára varðandi sambærileg brot þykir refsing kærða hæfileg 6 mánaða óhlutgengi." Innlendar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira
Dansarinn Javier Fernandez Valino var í dag dæmdur í sex mánaða bann vegna notkunar á kannabisefnum. Bannið tók gildi þann 13. apríl síðastliðinn. Styrkur THC í þvagsýni Valino var 260 ng/ml. Viðmiðunarmörk efnisins eru 1 ng/ml. Hann var því langt yfir leyfilegum mörkum. Valino viðurkenndi brot sitt eins og fram kemur í dómnum."Niðurstaðan koma kærða ekki á óvart við fyrstu tilkynningu enda hafði hann við framkvæmd lyfjaeftirlitsins greint hreinskilningslega frá því aðhann hafi átt við vandamál að stríða tengdum kannabisefnum en að hann væri að vinna í sínum málum og að hann hafi ekki reykt í minnst 2 vikur fyrir lyfjaprófið. Kærði segist vera að sækja ráðgjöf til SÁÁ vegna fíknar sinnar." Þó svo Valino hafi viðurkennt brotið vonaðist hann eftir að sleppa með áminningu. Á það er ekki fallið í dómsorðinu."Varðandi refsingu kærða bendir kærandi á að samkvæmtgr. 10.2 auk gr. 10.4 í lögum ÍSÍ um lyfjamál skal refsing fyrir fyrsta brot vera að lámarki áminning og ekkert óhlutgengi en að hámarki tveggja áraóhlutgengi og á sú grein við í máli þessu. Með hliðsjón af dómaframkvæmd undanfarinna ára varðandi sambærileg brot þykir refsing kærða hæfileg 6 mánaða óhlutgengi."
Innlendar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira