Lindberg markahæstur í Meistaradeildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2013 11:15 Hans Óttar Lindberg. Nordicphotos/Getty Hans Óttar Lindberg varð ekki aðeins Evrópumeistari með Hamburg um helgina því Daninn varð einnig markahæstur í Meistaradeildinni í vetur.Hornamaðurinn knái skoraði 101 mark í vetur eða þremur mörkum meira en Mikkel Hansen gerði með AG Kaupmannahöfn í fyrra. „Ég er svo þreyttur og glaður," sagði Lindberg við heimasíðu Meistaradeildarinnar eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona.Markahæstu leikmenn Meistaradeildar undanfarna tvo áratugi 1993/94 Uroš Šerbec, Celje Pivovarna Laško 76 1994/95 Nenad Peruničić, Bidasoa Irun 82 1995/96 Carlos Resende, ABC Braga 80 1996/97 Carlos Resende, ABC Braga 82 1997/98 József Éles, MKB Veszprém KC 84 1998/99 Zlatko Saračević, RK Zagreb 90 1999/00 Zlatko Saračević, RK Zagreb 92 2000/01 Yuriy Kostetskiy, ABC Braga 81 2001/02 Nenad Peruničić, SC Magdeburg 122 2002/03 Mirza Džomba, FOTEX KC Veszprem 67 2003/04 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 103 2004/05 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 85 2005/06 Kiril Lazarov, MKB Veszprem 85 2006/07 Nikola Karabatic, THW Kiel 89 2007/08 Kiril Lazarov, MKB Veszprém and Ólafur Stefánsson, BM Ciudad Real 96 2008/09 Filip Jícha, THW Kiel 99 2009/10 Filip Jícha, THW Kiel 119 2010/11 Uwe Gensheimer, Rhein-Neckar Löwen 118 2011/12 Mikkel Hansen, AG København 98 2012/13 Hans Lindberg, HSV Hamburg 101 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Hans Óttar Lindberg varð ekki aðeins Evrópumeistari með Hamburg um helgina því Daninn varð einnig markahæstur í Meistaradeildinni í vetur.Hornamaðurinn knái skoraði 101 mark í vetur eða þremur mörkum meira en Mikkel Hansen gerði með AG Kaupmannahöfn í fyrra. „Ég er svo þreyttur og glaður," sagði Lindberg við heimasíðu Meistaradeildarinnar eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona.Markahæstu leikmenn Meistaradeildar undanfarna tvo áratugi 1993/94 Uroš Šerbec, Celje Pivovarna Laško 76 1994/95 Nenad Peruničić, Bidasoa Irun 82 1995/96 Carlos Resende, ABC Braga 80 1996/97 Carlos Resende, ABC Braga 82 1997/98 József Éles, MKB Veszprém KC 84 1998/99 Zlatko Saračević, RK Zagreb 90 1999/00 Zlatko Saračević, RK Zagreb 92 2000/01 Yuriy Kostetskiy, ABC Braga 81 2001/02 Nenad Peruničić, SC Magdeburg 122 2002/03 Mirza Džomba, FOTEX KC Veszprem 67 2003/04 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 103 2004/05 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 85 2005/06 Kiril Lazarov, MKB Veszprem 85 2006/07 Nikola Karabatic, THW Kiel 89 2007/08 Kiril Lazarov, MKB Veszprém and Ólafur Stefánsson, BM Ciudad Real 96 2008/09 Filip Jícha, THW Kiel 99 2009/10 Filip Jícha, THW Kiel 119 2010/11 Uwe Gensheimer, Rhein-Neckar Löwen 118 2011/12 Mikkel Hansen, AG København 98 2012/13 Hans Lindberg, HSV Hamburg 101
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti