Óvænt tap hjá Kiel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2013 17:44 Úr leiknum í dag. Nordic Photos / Getty Images Kiel vinnur ekki þrefalt í ár, eins og í fyrra. Það varð ljóst eftir að liðið tapaði fyrir Hamburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag, 39-33. Fyrirfram reiknuðu flestir með sigri Kiel sem vann Hamburg tvívegis í deildinni í vetur. Kiel er þar að auki búið að tryggja sér báða stóru titlana heima fyrir þetta tímabilið. En leikmenn Hamburg mættu gríðarlega vel stemmdir til leiks í dag og eftir jafnar upphafsmínútur sigu þeir fram úr. Mestur varð munurinn í stöðunni 19-13 en Kiel skoraði síðustu þrjú mörk fyrri hálfleiks og gekk til búningsklefa þremur mörkum undir. Hamburg sleppti ekki takinu í seinni hálfleik, sama hvað Kiel reyndi. Þýsku meistararnir þurftu á endanum að játa sig sigraða og gengu bugaðir af velli. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk í leiknum en hann var að spila til undanúrslita í þessari keppni þriðja árið í röð. Hann hefur aldrei komist í úrslitaleikinn. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark en spilaði minna en hann hefði sjálfsagt sjálfur kosið. Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel. Pascal Hens skoraði átta mörk fyrir Hamburg og Hans Lindberg sjö. Hamburg mætir Barcelona í úrslitaleiknum á morgun. Kiel leikur gegn pólska liðinu Kielce um bronsverðlaunin. Handbolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Kiel vinnur ekki þrefalt í ár, eins og í fyrra. Það varð ljóst eftir að liðið tapaði fyrir Hamburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag, 39-33. Fyrirfram reiknuðu flestir með sigri Kiel sem vann Hamburg tvívegis í deildinni í vetur. Kiel er þar að auki búið að tryggja sér báða stóru titlana heima fyrir þetta tímabilið. En leikmenn Hamburg mættu gríðarlega vel stemmdir til leiks í dag og eftir jafnar upphafsmínútur sigu þeir fram úr. Mestur varð munurinn í stöðunni 19-13 en Kiel skoraði síðustu þrjú mörk fyrri hálfleiks og gekk til búningsklefa þremur mörkum undir. Hamburg sleppti ekki takinu í seinni hálfleik, sama hvað Kiel reyndi. Þýsku meistararnir þurftu á endanum að játa sig sigraða og gengu bugaðir af velli. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk í leiknum en hann var að spila til undanúrslita í þessari keppni þriðja árið í röð. Hann hefur aldrei komist í úrslitaleikinn. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark en spilaði minna en hann hefði sjálfsagt sjálfur kosið. Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel. Pascal Hens skoraði átta mörk fyrir Hamburg og Hans Lindberg sjö. Hamburg mætir Barcelona í úrslitaleiknum á morgun. Kiel leikur gegn pólska liðinu Kielce um bronsverðlaunin.
Handbolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira