Áttræður sigraði Hvannadalshnúk Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 18. júní 2013 15:54 Svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur sigruðu Hvannadalshnjúk. Mynd/JMG Hátt í sextíu manns gengu á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk, í blíðskaparveðri síðustu helgi en þeir elstu í þeim hópi voru án efa svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur en þeim tókst að toppa tindinn um hádegi á laugardag í fylgd leiðsögumannsins Einars Rúnars Sigurðssonar. Einar, sem gengið hefur hátt í þrjú hundruð sinnum á Hnúkinn, segist ekki muna eftir að svo gamall maður hafi áður komist á toppinn. „Sämi vildi ekki segja mér hversu gamall hann væri fyrren við komum upp á topp, ég vissi að vinur hans væri sjötugur og grunaði að hann væri eitthvað eldri“ segir Einar en það kom honum á óvart hversu kraftmiklir þeir félagar voru á göngunni. Sämi og Werni hafa ferðast víða um Evrópu í fjallgönguleiðöngrum en hinn áttræði Sämi hefur nú gengið á hæstu tinda allra Evrópulanda að Mónakó, San Marínó og Færeyjum undanskildum en þá tinda ætlar hann að sigra á þessu ári. „Næst er það Færeyjar 27.júní á leiðinni til baka frá Íslandi með Norrænu“ sagði Sämi þegar toppnum var náð og dáðist að útsýninu í 2113 m hæð þar sem landið skartaði sínu fegursta. Hann ætlar að skrifa bók um ferðalögin en aðspurður hvað taki við eftir að öllum hæstu tindum Evrópu er náð segist hann þá ætla að ganga upp til himna. Fleiri myndir frá leiðangrinum Hvannadalshnjúkur Íslandsvinir Fjallamennska Eldri borgarar Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira
Hátt í sextíu manns gengu á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk, í blíðskaparveðri síðustu helgi en þeir elstu í þeim hópi voru án efa svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur en þeim tókst að toppa tindinn um hádegi á laugardag í fylgd leiðsögumannsins Einars Rúnars Sigurðssonar. Einar, sem gengið hefur hátt í þrjú hundruð sinnum á Hnúkinn, segist ekki muna eftir að svo gamall maður hafi áður komist á toppinn. „Sämi vildi ekki segja mér hversu gamall hann væri fyrren við komum upp á topp, ég vissi að vinur hans væri sjötugur og grunaði að hann væri eitthvað eldri“ segir Einar en það kom honum á óvart hversu kraftmiklir þeir félagar voru á göngunni. Sämi og Werni hafa ferðast víða um Evrópu í fjallgönguleiðöngrum en hinn áttræði Sämi hefur nú gengið á hæstu tinda allra Evrópulanda að Mónakó, San Marínó og Færeyjum undanskildum en þá tinda ætlar hann að sigra á þessu ári. „Næst er það Færeyjar 27.júní á leiðinni til baka frá Íslandi með Norrænu“ sagði Sämi þegar toppnum var náð og dáðist að útsýninu í 2113 m hæð þar sem landið skartaði sínu fegursta. Hann ætlar að skrifa bók um ferðalögin en aðspurður hvað taki við eftir að öllum hæstu tindum Evrópu er náð segist hann þá ætla að ganga upp til himna. Fleiri myndir frá leiðangrinum
Hvannadalshnjúkur Íslandsvinir Fjallamennska Eldri borgarar Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira