Hernandez handtekinn og rekinn frá Patriots Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2013 18:48 Mynd/AP Aaron Hernandez, einn besti innherji NFL-deildarinnar, var í dag handtekinn og ákærður fyrir morð. Lið hans, New England Patriots, tilkynnti í dag að Hernandez væri ekki lengur leikmaður þess. Fyrir viku síðan fannst 27 ára gamall karlmaður látinn skammt frá heimili Hernandez. Rannsókn lögreglunnar beindist fljótt að heimilinu og nánasta umhverfi þess, auk þess sem Hernandez sjálfur var heimsóttur af lögreglunni. Maðurinn sem fannst látinn hét Odin Lloyd og lék bandarískan ruðning í hálfatvinnumannadeild. Ættingjar hans segja að Lloyd hafi verið í sambandi með systur Hernandez og að þeir tveir hafi verið góðir félagar. Stuttu eftir að hann var handtekinn að Hernandez hafi verið ákærður fyrir morð. Ákærurnar voru alls fimm talsins en hinar voru í tengslum við vopnaburð. „Orð fá ekki lýst þeim vonbrigðum okkar að einn leikmanna okkar var handtekinn vegna þessarar rannsóknar,“ sagði í yfirlýsingu frá Patriots. „Við vitum að rannsóknin er enn í gangi og við berum virðingu fyrir því. En við teljum það rétt að slíta tengslum við leikmanninn nú.“ Hernandez var valinn af Patriots í nýliðavalinu árið 2010. Hann fékk fimm ára samning í fyrra sem var 40 milljóna dollara virði. NFL Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Aaron Hernandez, einn besti innherji NFL-deildarinnar, var í dag handtekinn og ákærður fyrir morð. Lið hans, New England Patriots, tilkynnti í dag að Hernandez væri ekki lengur leikmaður þess. Fyrir viku síðan fannst 27 ára gamall karlmaður látinn skammt frá heimili Hernandez. Rannsókn lögreglunnar beindist fljótt að heimilinu og nánasta umhverfi þess, auk þess sem Hernandez sjálfur var heimsóttur af lögreglunni. Maðurinn sem fannst látinn hét Odin Lloyd og lék bandarískan ruðning í hálfatvinnumannadeild. Ættingjar hans segja að Lloyd hafi verið í sambandi með systur Hernandez og að þeir tveir hafi verið góðir félagar. Stuttu eftir að hann var handtekinn að Hernandez hafi verið ákærður fyrir morð. Ákærurnar voru alls fimm talsins en hinar voru í tengslum við vopnaburð. „Orð fá ekki lýst þeim vonbrigðum okkar að einn leikmanna okkar var handtekinn vegna þessarar rannsóknar,“ sagði í yfirlýsingu frá Patriots. „Við vitum að rannsóknin er enn í gangi og við berum virðingu fyrir því. En við teljum það rétt að slíta tengslum við leikmanninn nú.“ Hernandez var valinn af Patriots í nýliðavalinu árið 2010. Hann fékk fimm ára samning í fyrra sem var 40 milljóna dollara virði.
NFL Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira