Harðákveðinn ökumaður Finnur Thorlacius skrifar 27. júní 2013 08:45 Ákveðni ökumanna er misjöfn og fátt stöðvar suma. Líklega myndu flestir ökumenn stöðva för eftir fyrsta árekstur, en aðrir ekki eftir þrjá. Í þessu myndskeiði sést ökumaður Vespu einnar í Kína aka fyrst á sendibíl og með farþega aftaná. Báðir kastast þeir af hjólinu en ökumaðurinn rífur upp hjólið og ekur beint á næsta bíl. Aftur dettur hann, en stígur upp og leggur hratt af stað og endar beint framan á vöruflutningabíl af miklum þunga. Það dugar honum ekki, heldur er brátt lagt aftur af stað út í opinn dauðan, sem endar reyndar þremur metrum síðar er hann og Vespan enda ofan í djúpu ræsi og hverfa sýnum. Það toppar kannski sjálfseyðingarhvöt mannsins að hann var ekki með hjálm. Engu að síður slapp hann víst með minniháttar meiðsl. Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent
Ákveðni ökumanna er misjöfn og fátt stöðvar suma. Líklega myndu flestir ökumenn stöðva för eftir fyrsta árekstur, en aðrir ekki eftir þrjá. Í þessu myndskeiði sést ökumaður Vespu einnar í Kína aka fyrst á sendibíl og með farþega aftaná. Báðir kastast þeir af hjólinu en ökumaðurinn rífur upp hjólið og ekur beint á næsta bíl. Aftur dettur hann, en stígur upp og leggur hratt af stað og endar beint framan á vöruflutningabíl af miklum þunga. Það dugar honum ekki, heldur er brátt lagt aftur af stað út í opinn dauðan, sem endar reyndar þremur metrum síðar er hann og Vespan enda ofan í djúpu ræsi og hverfa sýnum. Það toppar kannski sjálfseyðingarhvöt mannsins að hann var ekki með hjálm. Engu að síður slapp hann víst með minniháttar meiðsl.
Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent