Serena biðst afsökunar á umdeildum ummælum 24. júní 2013 09:45 Serena Williams. Afar umdeild grein birtist í Rolling Stone-tímaritinu á dögunum. Greinin var um tenniskonuna Serenu Williams en blaðamaður tímaritsins var með henni á snyrtistofu og þar féllu vafasöm ummæli. Bæði um tenniskonuna Mariu Sharapovu sem og um fórnarlamb nauðgunar í Steubenville í Ohio. "Ég er ekki að kenna stelpunni um en ef þú ert 16 ára og drukkin þá áttu ekki að þiggja drykki frá ókunnugum. Af hverju er 16 ára stelpa svo drukkin að hún man ekkert? Hún hefði ekki átt að koma sér í þessa aðstöðu," sagði Serenu en ummælin hafa gert allt vitlaust. Hún hefur nú beðist afsökunar á þeim. "Ég biðst afsökunar á öllu í þessari grein. Ég þekkti ekki alla fleti málanna sem ég tjáði mig um og það er ófaglegt af mér. Ég hef talað við fjölskylduna í Steubenville og við áttum gott spjall. Ég mun halda áfram að tala við stelpuna og móður hennar." Serena talaði einnig illa um Sharapovu og ástarlíf hennar. Hún hefur hitt Sharapovu og beðist afsökunar á ummæum sínum. Tennis Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Afar umdeild grein birtist í Rolling Stone-tímaritinu á dögunum. Greinin var um tenniskonuna Serenu Williams en blaðamaður tímaritsins var með henni á snyrtistofu og þar féllu vafasöm ummæli. Bæði um tenniskonuna Mariu Sharapovu sem og um fórnarlamb nauðgunar í Steubenville í Ohio. "Ég er ekki að kenna stelpunni um en ef þú ert 16 ára og drukkin þá áttu ekki að þiggja drykki frá ókunnugum. Af hverju er 16 ára stelpa svo drukkin að hún man ekkert? Hún hefði ekki átt að koma sér í þessa aðstöðu," sagði Serenu en ummælin hafa gert allt vitlaust. Hún hefur nú beðist afsökunar á þeim. "Ég biðst afsökunar á öllu í þessari grein. Ég þekkti ekki alla fleti málanna sem ég tjáði mig um og það er ófaglegt af mér. Ég hef talað við fjölskylduna í Steubenville og við áttum gott spjall. Ég mun halda áfram að tala við stelpuna og móður hennar." Serena talaði einnig illa um Sharapovu og ástarlíf hennar. Hún hefur hitt Sharapovu og beðist afsökunar á ummæum sínum.
Tennis Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira