VW Golf TDI BlueMotion sá sparneytnasti Finnur Thorlacius skrifar 2. júlí 2013 14:15 Volkswagen Golf BlueMotion er 15% sparneytnari en forverinn Nýjasta útfærsla VW Golf bílsins, BlueMotion er 15% sparneytnari en forverinn og var hann þó sparneytinn mjög. Þessi árangur hefur gert þennan bíl að einum þeim sparneytnasta sem knúinn er venjulegri vél er ekki nýtur aðstoðar annarrar tækni, svo sem Hybrid eða rafmagns. Hann eyðir litlum 3,2 lítrum að sögn Volkswagen og þar sem hann er með 50 lítra eldsneytistank dugar það honum til 1.500 kílómetra aksturs. Hann skilar sínu hámarksafli, 108 hestöflum á snúningssviðinu 1.500 til 3.000. Það sem aðgreinar þennan BlueMotion bíl er til dæmis lækkuð yfirbygging, vindkljúfur á þaki og loftkæling á grillinu sem opnast og lokast eftir þörfum. Vélin er tengd sex gíra beinskiptingu. Þrátt fyrir þessa litlu eyðslu er hann enginn letingi og fer í hundraðið á 10,5 sekúndum. Bíllinn kemur á 15 tommu álfelgum og er til dæmis útbúinn búnaði sem leggur sjálfur í stæði. Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent
Nýjasta útfærsla VW Golf bílsins, BlueMotion er 15% sparneytnari en forverinn og var hann þó sparneytinn mjög. Þessi árangur hefur gert þennan bíl að einum þeim sparneytnasta sem knúinn er venjulegri vél er ekki nýtur aðstoðar annarrar tækni, svo sem Hybrid eða rafmagns. Hann eyðir litlum 3,2 lítrum að sögn Volkswagen og þar sem hann er með 50 lítra eldsneytistank dugar það honum til 1.500 kílómetra aksturs. Hann skilar sínu hámarksafli, 108 hestöflum á snúningssviðinu 1.500 til 3.000. Það sem aðgreinar þennan BlueMotion bíl er til dæmis lækkuð yfirbygging, vindkljúfur á þaki og loftkæling á grillinu sem opnast og lokast eftir þörfum. Vélin er tengd sex gíra beinskiptingu. Þrátt fyrir þessa litlu eyðslu er hann enginn letingi og fer í hundraðið á 10,5 sekúndum. Bíllinn kemur á 15 tommu álfelgum og er til dæmis útbúinn búnaði sem leggur sjálfur í stæði.
Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent