Sögð feit, ljót og ekki hafa átt skilið að vinna Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júlí 2013 15:00 Nordicphotos/Getty Hin 28 ára franska tenniskona Marion Bartoli kom, sá og sigraði á Wimbledon-mótinu í tennis á dögunum. Athygli vakti að John Inverdale, lýsandi á BBC, spurði þá frönsku að leik loknum hvort sú staðreynd að hún væri ekki glæsileg hefði haft áhrif á gengi hennar á tennisvellinum. „Það skiptir mig í sannleika sagt engu máli. Það er rétt að ég er ekki ljóshærð. Það er staðreynd," sagði Bartoli og hélt áfram: „Hef ég látið mig dreyma um að komast á samning sem fyrirsæta? Nei, ég verð að hryggja þig með því. En hefur mig dreymt um að vinna sigur á Wimbledon? Heldur betur, já!" Á myndinni að neðan má sjá brot af þeim dónalegu ummælum sem Twitter-notendur létu falla á meðan á leik Bartoli og Sabine Lisicki stóð. Hægt er að sjá myndina í betri upplausn með því að smella á hana.Þeir sem að vona að slæmu eplin hafi aðeins verið níu talsins ættu að gera sér ferð á þessa síðu. Tennis Tengdar fréttir Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. 6. júlí 2013 15:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Hin 28 ára franska tenniskona Marion Bartoli kom, sá og sigraði á Wimbledon-mótinu í tennis á dögunum. Athygli vakti að John Inverdale, lýsandi á BBC, spurði þá frönsku að leik loknum hvort sú staðreynd að hún væri ekki glæsileg hefði haft áhrif á gengi hennar á tennisvellinum. „Það skiptir mig í sannleika sagt engu máli. Það er rétt að ég er ekki ljóshærð. Það er staðreynd," sagði Bartoli og hélt áfram: „Hef ég látið mig dreyma um að komast á samning sem fyrirsæta? Nei, ég verð að hryggja þig með því. En hefur mig dreymt um að vinna sigur á Wimbledon? Heldur betur, já!" Á myndinni að neðan má sjá brot af þeim dónalegu ummælum sem Twitter-notendur létu falla á meðan á leik Bartoli og Sabine Lisicki stóð. Hægt er að sjá myndina í betri upplausn með því að smella á hana.Þeir sem að vona að slæmu eplin hafi aðeins verið níu talsins ættu að gera sér ferð á þessa síðu.
Tennis Tengdar fréttir Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. 6. júlí 2013 15:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. 6. júlí 2013 15:30