Mark reyndi við Íslandsmetið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2013 16:06 ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. Hann fór yfir hæðina í þriðju atrennu og ákvað að reyna við tæplega 30 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Sigurðssonar sem er 5,31 m. Mark náði því ekki í þetta sinn en árangurinn engu að síður glæsilegur en hann fékk 1018 afreksstig fyrir sigurstökkið. Bjarki Gíslason sigraði í þrístökki karla og Thelma Lind Kristjánsdóttir hjá konunum. Sveinbjörg Zophaníasdóttir tryggði sér svo sigur í hástökki.Þrístökk karla: 1. Bjarki Gíslason, UFA 14,63 m 2. Haraldur Einarsson, HSK 13,79 3. Stefán Þór Jósefsson, UFA 12,79Þrístökk kvenna: 1. Thelma Lind Kristjánsdóttir, ÍR 11,51 m 2. Irma Gunnarsdóttir, Breiðabliki 11,26 3. Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,21Hástökk kvenna: 1. Sveinbjörg Zophaníasdóttir, FH 1,67 m 2. Ásgerður Jana Ágústsdóttir, UFA 1,64 3. Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR 1,59Stangarstökk karla: 1. Mark Johnson, ÍR 5,15 m 2. Börkur Smári Kristinsson, ÍR 4,53 3. Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðabliki 4,43 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Ásgeir hafnaði í 15. sæti á EM Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur var aðeins þremur stigum frá því að komast í úrslit á EM í frjálsri skammbyssu. 28. júlí 2013 10:47 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Sjá meira
ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. Hann fór yfir hæðina í þriðju atrennu og ákvað að reyna við tæplega 30 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Sigurðssonar sem er 5,31 m. Mark náði því ekki í þetta sinn en árangurinn engu að síður glæsilegur en hann fékk 1018 afreksstig fyrir sigurstökkið. Bjarki Gíslason sigraði í þrístökki karla og Thelma Lind Kristjánsdóttir hjá konunum. Sveinbjörg Zophaníasdóttir tryggði sér svo sigur í hástökki.Þrístökk karla: 1. Bjarki Gíslason, UFA 14,63 m 2. Haraldur Einarsson, HSK 13,79 3. Stefán Þór Jósefsson, UFA 12,79Þrístökk kvenna: 1. Thelma Lind Kristjánsdóttir, ÍR 11,51 m 2. Irma Gunnarsdóttir, Breiðabliki 11,26 3. Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,21Hástökk kvenna: 1. Sveinbjörg Zophaníasdóttir, FH 1,67 m 2. Ásgerður Jana Ágústsdóttir, UFA 1,64 3. Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR 1,59Stangarstökk karla: 1. Mark Johnson, ÍR 5,15 m 2. Börkur Smári Kristinsson, ÍR 4,53 3. Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðabliki 4,43
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Ásgeir hafnaði í 15. sæti á EM Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur var aðeins þremur stigum frá því að komast í úrslit á EM í frjálsri skammbyssu. 28. júlí 2013 10:47 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Sjá meira
Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40
Ásgeir hafnaði í 15. sæti á EM Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur var aðeins þremur stigum frá því að komast í úrslit á EM í frjálsri skammbyssu. 28. júlí 2013 10:47
Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18