"Skipti mér ekkert af fjármálunum" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júlí 2013 22:31 FH-ingar fagna marki Björns Daníels í Kaplakrika í kvöld. Mynd/Stefán „Það er gríðarlega mikilvægt fótboltalega séð, ég veit ekkert um fjármálin og skipti mér ekkert af þeim," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigur á Ekranes í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH er komið í 3. umferð forkeppninnar og fær fyrir sigurinn 140 þúsund evrur í sinn hlut eða jafnvirði rúmlega 22 milljóna íslenskra króna. „Við fáum fjóra leiki í viðbót og við erum með góða blöndu leikmanna sem fær dýrmæta reynslu að fá allavega sex leiki í Evrópukeppni,“ sagði Heimir. FH mætir Austria frá Vín í 3. umferðinni. Vinni liðið sigur á Austurríkismönnum bíður liðsins umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Tap þýddi að liðið færi í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fjölmörg stórlið yrðu í hattinum hvort sem FH færi í umspil í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni. Tottenham og Fiorentina eru á meðal þeirra liða sem bíða í umspili Evrópudeildar og enn stærri lið yrðu í hattinum í Meistaradeild Evrópu. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. 23. júlí 2013 17:18 Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. 23. júlí 2013 21:27 Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. 23. júlí 2013 21:58 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
„Það er gríðarlega mikilvægt fótboltalega séð, ég veit ekkert um fjármálin og skipti mér ekkert af þeim," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigur á Ekranes í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH er komið í 3. umferð forkeppninnar og fær fyrir sigurinn 140 þúsund evrur í sinn hlut eða jafnvirði rúmlega 22 milljóna íslenskra króna. „Við fáum fjóra leiki í viðbót og við erum með góða blöndu leikmanna sem fær dýrmæta reynslu að fá allavega sex leiki í Evrópukeppni,“ sagði Heimir. FH mætir Austria frá Vín í 3. umferðinni. Vinni liðið sigur á Austurríkismönnum bíður liðsins umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Tap þýddi að liðið færi í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fjölmörg stórlið yrðu í hattinum hvort sem FH færi í umspil í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni. Tottenham og Fiorentina eru á meðal þeirra liða sem bíða í umspili Evrópudeildar og enn stærri lið yrðu í hattinum í Meistaradeild Evrópu.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. 23. júlí 2013 17:18 Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. 23. júlí 2013 21:27 Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. 23. júlí 2013 21:58 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. 23. júlí 2013 17:18
Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. 23. júlí 2013 21:27
Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. 23. júlí 2013 21:58