Toyota lánar verkfræðinga í hjálparstarf Finnur Thorlacius skrifar 2. ágúst 2013 14:30 Verkfræðingar Toyota að störfum hjá Food Bank í New York Lykillinn að framleiðslu af einhverju tagi er skilvirkni og geta til að ná hámarks framleiðni með lágmarks fyrirhöfn og fullnýtingu hráefnis. Toyota er einmitt þekkt fyrir slík vinnubrögð og eru snillingar í að straumlínulaga framleiðslu sína um allan heim. Þessa þekkingu vill Toyota ekki bara nýta fyrirtæki sínu til hagsbóta heldur einnig láta gott af sér leiða með þekkingu sinni. Því hefur Toyota nú lánað góðgerðarsamtökum verkfræðinga sína án endurgjalds. Því vinna nokkrir slíkir hjá stærstu hjálparstofnun New York, Food Bank, sem hjálpar nauðstöddum og hungruðum með matargjöfum. Toyota hefur gerbreytt vinnuaðferðum hjálparstofnunarinnar og gert hana mun skilvirkari að sinna starfi sínu. Frábært dæmi um hvernig nýta má sérþekkingu úr einni atvinnugrein í góðgerðarmál og stundum þarf stuðningur ekki endilega vera í formi peninga. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent
Lykillinn að framleiðslu af einhverju tagi er skilvirkni og geta til að ná hámarks framleiðni með lágmarks fyrirhöfn og fullnýtingu hráefnis. Toyota er einmitt þekkt fyrir slík vinnubrögð og eru snillingar í að straumlínulaga framleiðslu sína um allan heim. Þessa þekkingu vill Toyota ekki bara nýta fyrirtæki sínu til hagsbóta heldur einnig láta gott af sér leiða með þekkingu sinni. Því hefur Toyota nú lánað góðgerðarsamtökum verkfræðinga sína án endurgjalds. Því vinna nokkrir slíkir hjá stærstu hjálparstofnun New York, Food Bank, sem hjálpar nauðstöddum og hungruðum með matargjöfum. Toyota hefur gerbreytt vinnuaðferðum hjálparstofnunarinnar og gert hana mun skilvirkari að sinna starfi sínu. Frábært dæmi um hvernig nýta má sérþekkingu úr einni atvinnugrein í góðgerðarmál og stundum þarf stuðningur ekki endilega vera í formi peninga.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent