Ákveðinn hrútur Finnur Thorlacius skrifar 14. ágúst 2013 08:45 Það er ekki á hverjum degi sem mótorhjólamenn eru í hættu vegna geðstirðra hrúta sem ganga lausir, en þessum brá heldur betur í brún á leið sinni upp þröngan skógarstíg. Hrúturinn stöðvar för hans með ógnvænlegum tilburðum og ræðst nokkrum sinnum á mótorhjólamanninn og stangar hann hressilega með sínum myndarlegu hornum. Svo vel vill til sem endranær að á hjálmi mótorhjólamannsins er myndavél sem nær þessari skondnu áras hrútsins ákveðna og vel þess virði að kíkja á. Þar sést að góð ástæða er fyrir hræðslu hans og för hans varð því ekki lengri upp stíginn þann daginn og ekki víst að hann leggi upp hann á næstunni. Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent
Það er ekki á hverjum degi sem mótorhjólamenn eru í hættu vegna geðstirðra hrúta sem ganga lausir, en þessum brá heldur betur í brún á leið sinni upp þröngan skógarstíg. Hrúturinn stöðvar för hans með ógnvænlegum tilburðum og ræðst nokkrum sinnum á mótorhjólamanninn og stangar hann hressilega með sínum myndarlegu hornum. Svo vel vill til sem endranær að á hjálmi mótorhjólamannsins er myndavél sem nær þessari skondnu áras hrútsins ákveðna og vel þess virði að kíkja á. Þar sést að góð ástæða er fyrir hræðslu hans og för hans varð því ekki lengri upp stíginn þann daginn og ekki víst að hann leggi upp hann á næstunni.
Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent