Stelpur lenda illa í netdólgum á Snapchat Frosti Logason skrifar 21. ágúst 2013 12:24 Myndum er ítrekað lekið af snapchat á Facebook. Á Facebook spretta upp ótal samfélagssíður sem sérhæfa sig í því að leka erótískum og vandræðalegum myndum á netið. Þórlaug Ágústsdóttir, netsérfræðingur, varar við þessari uggvænlegu þróun á vefnum. Ungar stúlkur sem senda kærustum sínum klúr myndbrot á Snapchat forritinu gera sér ekki grein fyrir því að viðtakandi getur hæglega vistað skjáskot sem svo er auðvelt að leka á aðra samfélagsmiðla. „Ég hreinlega skil ekki að fólk skuli láta hafa sig út í það að vera að taka svona myndir vitandi það hvernig hægt er að nota þetta gegn okkur,“ segir Þórlaug sem leggur áherslu á að fólk brýni fyrir börnum sínum hversu hættulegt þetta geti verið. Hægt er að hlusta á viðtal við Þórlaugu úr útvarpsþættinum Harmageddon í hljóðbroti hér að ofan og fyrir neðan er umræða um málið úr þættinum Pop Trigger á youtube. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon Læknar með hjálp andanna Harmageddon Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon
Á Facebook spretta upp ótal samfélagssíður sem sérhæfa sig í því að leka erótískum og vandræðalegum myndum á netið. Þórlaug Ágústsdóttir, netsérfræðingur, varar við þessari uggvænlegu þróun á vefnum. Ungar stúlkur sem senda kærustum sínum klúr myndbrot á Snapchat forritinu gera sér ekki grein fyrir því að viðtakandi getur hæglega vistað skjáskot sem svo er auðvelt að leka á aðra samfélagsmiðla. „Ég hreinlega skil ekki að fólk skuli láta hafa sig út í það að vera að taka svona myndir vitandi það hvernig hægt er að nota þetta gegn okkur,“ segir Þórlaug sem leggur áherslu á að fólk brýni fyrir börnum sínum hversu hættulegt þetta geti verið. Hægt er að hlusta á viðtal við Þórlaugu úr útvarpsþættinum Harmageddon í hljóðbroti hér að ofan og fyrir neðan er umræða um málið úr þættinum Pop Trigger á youtube.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Mesti óþverri ársins Harmageddon ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Vildu fá að ritskoða spurningar Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon „Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“ Harmageddon Læknar með hjálp andanna Harmageddon Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon