Renault með minnstu mengunina í Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 6. september 2013 11:15 Renault Clio mengar allra minnst Renault bíla Sá bílaframleiðandi í Evrópu sem selur bíla er menga minnst að meðaltali er hinn franski Renault. Bílar þeirra menga að meðaltali 115,9 CO2 g/km. Fjölmargar bílgerðir Renault menga reyndar minna en 100 CO2 g/km. Þar á meðal eru Twingo, Clio, Captur, Mégane og Dacia Sandero. Hinn nýi Clio í dCi 90 eco útfærslu mengar þeirra allra minnst, eða aðeins 83 CO2 g/km. Renault er einnig í fyrsta sæti evrópskra bílaframleiðenda hvað varðar sölu á rafmagnsbílum og tvinnbílum. Mengun bíla Renault hefur fallið úr 115,9 frá 125,5 CO2 g/km frá því í fyrra og er þá enn miðað við meðaltal þeirra framleiðslubíla. Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent
Sá bílaframleiðandi í Evrópu sem selur bíla er menga minnst að meðaltali er hinn franski Renault. Bílar þeirra menga að meðaltali 115,9 CO2 g/km. Fjölmargar bílgerðir Renault menga reyndar minna en 100 CO2 g/km. Þar á meðal eru Twingo, Clio, Captur, Mégane og Dacia Sandero. Hinn nýi Clio í dCi 90 eco útfærslu mengar þeirra allra minnst, eða aðeins 83 CO2 g/km. Renault er einnig í fyrsta sæti evrópskra bílaframleiðenda hvað varðar sölu á rafmagnsbílum og tvinnbílum. Mengun bíla Renault hefur fallið úr 115,9 frá 125,5 CO2 g/km frá því í fyrra og er þá enn miðað við meðaltal þeirra framleiðslubíla.
Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent