Benni heldur uppá 50 ára sögu Porsche 911 Finnur Thorlacius skrifar 6. september 2013 08:33 Frægasti sportbíll heims Porsche 911 kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1963 og er hann því 50 ára á þessu ári. Í tilefni af afmælinu ætlar Bílabúð Benna , umboðsaðili Porsche á Íslandi, að halda upp á afmælið með veglegri afmælissýningu á morgun, laugardag milli 12 og 16. Hjá Benna verða til sýnis margar útgáfur af Porsche 911, sem endurspegla einstaka hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Á hálfrar aldar sögu 911 hefur aldrei verið hnikað frá þeim gildum sem bílahönnuðurinn Ferdinand Porsche, lagði til grundvallar við smíðina. Hann átti að vera framúrskarandi sportbíll, þar sem stefnt er að fullkomnun án málamiðlana. Það segir sína sögu að 70% allra Porsche 911 sportbíla sem hafa verið framleiddir eru enn á götunum. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent
Frægasti sportbíll heims Porsche 911 kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1963 og er hann því 50 ára á þessu ári. Í tilefni af afmælinu ætlar Bílabúð Benna , umboðsaðili Porsche á Íslandi, að halda upp á afmælið með veglegri afmælissýningu á morgun, laugardag milli 12 og 16. Hjá Benna verða til sýnis margar útgáfur af Porsche 911, sem endurspegla einstaka hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Á hálfrar aldar sögu 911 hefur aldrei verið hnikað frá þeim gildum sem bílahönnuðurinn Ferdinand Porsche, lagði til grundvallar við smíðina. Hann átti að vera framúrskarandi sportbíll, þar sem stefnt er að fullkomnun án málamiðlana. Það segir sína sögu að 70% allra Porsche 911 sportbíla sem hafa verið framleiddir eru enn á götunum.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent