Swansea pakkaði Valencia saman á Mestalla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2013 19:09 Leikmenn Swansea City fagnar hér á Spáni í kvöld. Mynd/AFP Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. Wilfried Bony skoraði fyrsta mark Swansea á 14. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Michu en staðan var 1-0 í hálfleik. Valencia hafði misst Adil Rami af velli með rautt spjald strax á 10. mínútu leiksins. Michu skoraði annað markið á 58. mínútu eftir sendingu frá Alejandro Pozuelo og aðeins fjórum mínútum bætti Jonathan de Guzman við flottu marki með skoti beint úr aukaspyrnu. Michael Laudraup, knattspyrnustjóri Swansea. þekkir greinilega vel til í spænska boltanum en hann þjálfaði lengi í deildinni. Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn með Zulte Waregem í 0-0 jafntefli á móti Wigan á heimavelli. PSV Eindhoven tapaði á heimavelli á móti Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu og danska liðið Esbjerg vann 2-1 sigur á Standard Liege á útivelli. Jonathan Soriano skoraði þrennu fyrir austurríska liðið Red Bull Salzburg í 4-0 sigri á sænska liðinu Elfsborg.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeild UEFA í kvöld:Leikir klukkan 17.00A-riðillValencia - Swansea City 0-3 0-1 Wilfried Bony (14.), 0-2 Michu (58.), 0-3 Jonathan de Guzmán (62.)St. Gallen - FC Kuban 2-0 1-0 Ivan Martić (56.), 2-0 Marco Mathys (76.)B-riðillDinamo Zagreb - Chernomorets Odessa 1-2 1-0 Junior Fernándes (43.), 1-1 Oleksiy Antonov (62.), 1-2 Franck Dja Djédjé (65.)PSV Eindhoven - Ludogorets Razgrad 0-2 0-1 Roman Bezjak (60.), 0-2 Virgil Misidjan (74.)C-riðillSalzburg - Elfsborg 4-0 1-0 Alan (36.), 2-0 Jonathan Soriano (44.), 3-0 Jonathan Soriano (69.), 4-0 Jonathan Soriano (79.). Standard Liege - Esbjerg 1-2 0-1 Mick van Buren (63.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (73.), 1-2 Mushaga Bakenga (90.).D-riðillZulte Waregem - Wigan Athletic 0-0 Maribor - Rubin Kazan 2-5 0-1 Gökdeniz Karadeniz (23.), 0-2 Iván Marcano (27.), 1-2 Martin Milec (35.), 1-3 Roman Eremenko (69.), 2-3 Nusmir Fajic (73.), 2-4 Salomón Rondón. (90.), 2-5 Aleksandr Ryazantsev (90.).E-riðillFiorentina - Pacos Ferreira 3-0 1-0 Gonzalo Rodríguez (30.), 2-0 Ryder Matos (67.), 3-0 Giuseppe Rossi (76.), Pandurii Targu Jiu - Dnipro 0-1 0-1 Ruslan Rotan (38.)F-riðillEintracht Frankfurt - Bordeaux 3-0 1-0 Václav Kadlec (4.), 2-0 Marco Russ (16.), 3-0 Constant Djakpa (52.)Maccabi Tel Aviv - Apoel Nicosia 0-0 Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. Wilfried Bony skoraði fyrsta mark Swansea á 14. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Michu en staðan var 1-0 í hálfleik. Valencia hafði misst Adil Rami af velli með rautt spjald strax á 10. mínútu leiksins. Michu skoraði annað markið á 58. mínútu eftir sendingu frá Alejandro Pozuelo og aðeins fjórum mínútum bætti Jonathan de Guzman við flottu marki með skoti beint úr aukaspyrnu. Michael Laudraup, knattspyrnustjóri Swansea. þekkir greinilega vel til í spænska boltanum en hann þjálfaði lengi í deildinni. Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn með Zulte Waregem í 0-0 jafntefli á móti Wigan á heimavelli. PSV Eindhoven tapaði á heimavelli á móti Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu og danska liðið Esbjerg vann 2-1 sigur á Standard Liege á útivelli. Jonathan Soriano skoraði þrennu fyrir austurríska liðið Red Bull Salzburg í 4-0 sigri á sænska liðinu Elfsborg.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeild UEFA í kvöld:Leikir klukkan 17.00A-riðillValencia - Swansea City 0-3 0-1 Wilfried Bony (14.), 0-2 Michu (58.), 0-3 Jonathan de Guzmán (62.)St. Gallen - FC Kuban 2-0 1-0 Ivan Martić (56.), 2-0 Marco Mathys (76.)B-riðillDinamo Zagreb - Chernomorets Odessa 1-2 1-0 Junior Fernándes (43.), 1-1 Oleksiy Antonov (62.), 1-2 Franck Dja Djédjé (65.)PSV Eindhoven - Ludogorets Razgrad 0-2 0-1 Roman Bezjak (60.), 0-2 Virgil Misidjan (74.)C-riðillSalzburg - Elfsborg 4-0 1-0 Alan (36.), 2-0 Jonathan Soriano (44.), 3-0 Jonathan Soriano (69.), 4-0 Jonathan Soriano (79.). Standard Liege - Esbjerg 1-2 0-1 Mick van Buren (63.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (73.), 1-2 Mushaga Bakenga (90.).D-riðillZulte Waregem - Wigan Athletic 0-0 Maribor - Rubin Kazan 2-5 0-1 Gökdeniz Karadeniz (23.), 0-2 Iván Marcano (27.), 1-2 Martin Milec (35.), 1-3 Roman Eremenko (69.), 2-3 Nusmir Fajic (73.), 2-4 Salomón Rondón. (90.), 2-5 Aleksandr Ryazantsev (90.).E-riðillFiorentina - Pacos Ferreira 3-0 1-0 Gonzalo Rodríguez (30.), 2-0 Ryder Matos (67.), 3-0 Giuseppe Rossi (76.), Pandurii Targu Jiu - Dnipro 0-1 0-1 Ruslan Rotan (38.)F-riðillEintracht Frankfurt - Bordeaux 3-0 1-0 Václav Kadlec (4.), 2-0 Marco Russ (16.), 3-0 Constant Djakpa (52.)Maccabi Tel Aviv - Apoel Nicosia 0-0
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira