FH-banarnir unnu í Úkraínu - öll úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2013 16:45 Julien Gorius fagnar sigurmarki sínu. Mynd/AFP FH-banarnir í Genk byrja vel í riðlakeppni Evrópudeildarinnar því þeir sóttu þrjú stig til Úkraínu í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Dynamo Kiev. Julien Gorius skoraði eina mark leiksins 28 mínútum fyrir leikslok. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham átti ekki í miklum vandræðum með norska liðið Tromsö í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta. Tottenhamm vann leikinn 3-0 en spilað var á White Hart Lane í London. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Jóhann Berg skoraði þá eina mark leiksins í 1-0 útisigri á ísraelska liðinu Maccabi Haifa. Portúgalska liðið Vitória Guimaraes vann 4-0 stórsigur á Rijeka en Lyon náði aðeins markalausu jafntefli á útivelli á móti Real Betis. Franski landsliðsmaðurinn Kevin Gameiro tryggði Sevilla 2-1 sigur á Estoril. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr öllum leikjum dagsins í Evrópudeildinni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeild UEFA í kvöld:Leikir klukkan 19.05G-riðillDynamo Kiev - Krc Genk 0-1 0-1 Julien Gorius (62.) Thun - Rapid Vín 1-0 1-0 Christian Schneuwly (35.)H-riðillFreiburg - Slovan Liberec 2-2 1-0 Julian Schuster (23.), 2-0 Admir Mehmedi (35.), 2-1 Vladislav Kalitvintsev (67.), 2-2 Michal Rabusic (74.)Estoril - Sevilla FC 1-2 0-1 Vitolo (59.), 1-1 Bruno Miguel (61.), 1-2 Kévin Gameiro (77.)I-riðillBetis - Olympique Lyon 0-0 Vitoria Guimaraes - HNK Rijeka 4-0 1-0 Abdoulaye Ba (36.), 2-0 Nii Plange (48.), 3-0 Moussa Maâzou (68.), 4-0 Andre (81.)J-riðillApollon Limassol - Trabzonspor 1-2 1-0 Gastón Sangoy (18.), 1-1 Florent Malouda (20.), 1-2 Yusuf Erdogan (86.) Lazio - Legia Warszawa 1-0 1-0 Hernanes (53.) K-riðillSheriff Tiraspol - Anzhi 0-0 Tottenham - Tromso 3-0 1-0 Jermain Defoe (21.), 2-0 Jermain Defoe (29.), 3-0 Christian Eriksen (86.)L-riðillPaok - Shakhter Karagandy 2-1 0-1 Henao Roger Canas (50.), 1-1 Stefanos Athanasiadis (75.), 2-1 Zvonimir Vukic (90.)Maccabi Haifa - Az Alkmaar 0-1 0-1 Jóhann Berg Guðmundsson (71.) Leikir klukkan 17.00A-riðillValencia - Swansea City 0-3 0-1 Wilfried Bony (14.), 0-2 Michu (58.), 0-3 Jonathan de Guzmán (62.)St. Gallen - FC Kuban 2-0 1-0 Ivan Martić (56.), 2-0 Marco Mathys (76.)B-riðillDinamo Zagreb - Chernomorets Odessa 1-2 1-0 Junior Fernándes (43.), 1-1 Oleksiy Antonov (62.), 1-2 Franck Dja Djédjé (65.)PSV Eindhoven - Ludogorets Razgrad 0-2 0-1 Roman Bezjak (60.), 0-2 Virgil Misidjan (74.)C-riðillSalzburg - Elfsborg 4-0 1-0 Alan (36.), 2-0 Jonathan Soriano (44.), 3-0 Jonathan Soriano (69.), 4-0 Jonathan Soriano (79.). Standard Liege - Esbjerg 1-2 0-1 Mick van Buren (63.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (73.), 1-2 Mushaga Bakenga (90.).D-riðillZulte Waregem - Wigan Athletic 0-0 Maribor - Rubin Kazan 2-5 0-1 Gökdeniz Karadeniz (23.), 0-2 Iván Marcano (27.), 1-2 Martin Milec (35.), 1-3 Roman Eremenko (69.), 2-3 Nusmir Fajic (73.), 2-4 Salomón Rondón. (90.), 2-5 Aleksandr Ryazantsev (90.).E-riðillFiorentina - Pacos Ferreira 3-0 1-0 Gonzalo Rodríguez (30.), 2-0 Ryder Matos (67.), 3-0 Giuseppe Rossi (76.), Pandurii Targu Jiu - Dnipro 0-1 0-1 Ruslan Rotan (38.)F-riðillEintracht Frankfurt - Bordeaux 3-0 1-0 Václav Kadlec (4.), 2-0 Marco Russ (16.), 3-0 Constant Djakpa (52.)Maccabi Tel Aviv - Apoel Nicosia 0-0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
FH-banarnir í Genk byrja vel í riðlakeppni Evrópudeildarinnar því þeir sóttu þrjú stig til Úkraínu í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Dynamo Kiev. Julien Gorius skoraði eina mark leiksins 28 mínútum fyrir leikslok. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham átti ekki í miklum vandræðum með norska liðið Tromsö í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta. Tottenhamm vann leikinn 3-0 en spilað var á White Hart Lane í London. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Jóhann Berg skoraði þá eina mark leiksins í 1-0 útisigri á ísraelska liðinu Maccabi Haifa. Portúgalska liðið Vitória Guimaraes vann 4-0 stórsigur á Rijeka en Lyon náði aðeins markalausu jafntefli á útivelli á móti Real Betis. Franski landsliðsmaðurinn Kevin Gameiro tryggði Sevilla 2-1 sigur á Estoril. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr öllum leikjum dagsins í Evrópudeildinni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeild UEFA í kvöld:Leikir klukkan 19.05G-riðillDynamo Kiev - Krc Genk 0-1 0-1 Julien Gorius (62.) Thun - Rapid Vín 1-0 1-0 Christian Schneuwly (35.)H-riðillFreiburg - Slovan Liberec 2-2 1-0 Julian Schuster (23.), 2-0 Admir Mehmedi (35.), 2-1 Vladislav Kalitvintsev (67.), 2-2 Michal Rabusic (74.)Estoril - Sevilla FC 1-2 0-1 Vitolo (59.), 1-1 Bruno Miguel (61.), 1-2 Kévin Gameiro (77.)I-riðillBetis - Olympique Lyon 0-0 Vitoria Guimaraes - HNK Rijeka 4-0 1-0 Abdoulaye Ba (36.), 2-0 Nii Plange (48.), 3-0 Moussa Maâzou (68.), 4-0 Andre (81.)J-riðillApollon Limassol - Trabzonspor 1-2 1-0 Gastón Sangoy (18.), 1-1 Florent Malouda (20.), 1-2 Yusuf Erdogan (86.) Lazio - Legia Warszawa 1-0 1-0 Hernanes (53.) K-riðillSheriff Tiraspol - Anzhi 0-0 Tottenham - Tromso 3-0 1-0 Jermain Defoe (21.), 2-0 Jermain Defoe (29.), 3-0 Christian Eriksen (86.)L-riðillPaok - Shakhter Karagandy 2-1 0-1 Henao Roger Canas (50.), 1-1 Stefanos Athanasiadis (75.), 2-1 Zvonimir Vukic (90.)Maccabi Haifa - Az Alkmaar 0-1 0-1 Jóhann Berg Guðmundsson (71.) Leikir klukkan 17.00A-riðillValencia - Swansea City 0-3 0-1 Wilfried Bony (14.), 0-2 Michu (58.), 0-3 Jonathan de Guzmán (62.)St. Gallen - FC Kuban 2-0 1-0 Ivan Martić (56.), 2-0 Marco Mathys (76.)B-riðillDinamo Zagreb - Chernomorets Odessa 1-2 1-0 Junior Fernándes (43.), 1-1 Oleksiy Antonov (62.), 1-2 Franck Dja Djédjé (65.)PSV Eindhoven - Ludogorets Razgrad 0-2 0-1 Roman Bezjak (60.), 0-2 Virgil Misidjan (74.)C-riðillSalzburg - Elfsborg 4-0 1-0 Alan (36.), 2-0 Jonathan Soriano (44.), 3-0 Jonathan Soriano (69.), 4-0 Jonathan Soriano (79.). Standard Liege - Esbjerg 1-2 0-1 Mick van Buren (63.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (73.), 1-2 Mushaga Bakenga (90.).D-riðillZulte Waregem - Wigan Athletic 0-0 Maribor - Rubin Kazan 2-5 0-1 Gökdeniz Karadeniz (23.), 0-2 Iván Marcano (27.), 1-2 Martin Milec (35.), 1-3 Roman Eremenko (69.), 2-3 Nusmir Fajic (73.), 2-4 Salomón Rondón. (90.), 2-5 Aleksandr Ryazantsev (90.).E-riðillFiorentina - Pacos Ferreira 3-0 1-0 Gonzalo Rodríguez (30.), 2-0 Ryder Matos (67.), 3-0 Giuseppe Rossi (76.), Pandurii Targu Jiu - Dnipro 0-1 0-1 Ruslan Rotan (38.)F-riðillEintracht Frankfurt - Bordeaux 3-0 1-0 Václav Kadlec (4.), 2-0 Marco Russ (16.), 3-0 Constant Djakpa (52.)Maccabi Tel Aviv - Apoel Nicosia 0-0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira