Porsche 918 Spider slær met á Nurburgring Finnur Thorlacius skrifar 13. september 2013 11:15 Porsche 918 Spider á Nurburgring brautinni. Porsche hefur slegið enn eitt metið og nú á hinni frægu Nurburgring kappakstursbraut í Þýskalandi. Porsche 918 Spider fór brautina á 6 mínútum og 57 sekúndum og er því sá fjöldaframleiddi bíll sem farið hefur brautina á sneggstum tíma. Bílarnir Radical SR8 og Radical SR 8 LM hafa farið brautina, en þeir geta víst ekki talist til fjöldaframleiddra bíla en tímar þeirra voru 6:55 og 6:48. Það var ökumaðurinn Mark Lieb sem ók bílnum á 6:57 og var bíllinn á sérstökum keppnisdekkjum, en ekki þeim dekkjum sem hann kemur á útúr verksmiðjum Porsche og skýrir það af hverju hann náði nú betri tíma en á þeim venjulegu. Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent
Porsche hefur slegið enn eitt metið og nú á hinni frægu Nurburgring kappakstursbraut í Þýskalandi. Porsche 918 Spider fór brautina á 6 mínútum og 57 sekúndum og er því sá fjöldaframleiddi bíll sem farið hefur brautina á sneggstum tíma. Bílarnir Radical SR8 og Radical SR 8 LM hafa farið brautina, en þeir geta víst ekki talist til fjöldaframleiddra bíla en tímar þeirra voru 6:55 og 6:48. Það var ökumaðurinn Mark Lieb sem ók bílnum á 6:57 og var bíllinn á sérstökum keppnisdekkjum, en ekki þeim dekkjum sem hann kemur á útúr verksmiðjum Porsche og skýrir það af hverju hann náði nú betri tíma en á þeim venjulegu.
Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent