Rússar Evrópumeistarar í ljósleysi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. september 2013 17:00 Rússar fagna titlinum í gærkvöldi. Mynd/Heimasíða Evrópska blaksambandsins Ólympíumeistarar Rússa bættu annarri skrautfjöður í hattinn þegar þeir lögðu Ítali í úrslitaleik Evrópumótsins í blaki á Parken í Kaupmannahöfn í gær. Rússar unnu fyrstu hrinuna 25-20 og þá aðra 25-22. Stöðva þurfti leik tvívegis á meðan á leik stóð þar sem ljósin í höllinni slokknuðu. Ítalir minnkuðu muninn með 25-22 sigri í þriðju hrinu en í þeirri fjórðu unnu Rússar 25-17. Rússar og Ítalir tryggðu sér sæti í lokakeppni HM 2014 með því að hafna í tveimur efstu sætunum. Sömu þjóðir auk Serbíu, Búlgaríu, Frakklandi, Þýskalandi og Belgíu tryggðu sér öll sæti í lokakeppni Evrópumótsins árið 2015 í Búlgaríu og Ítalíu. Lið mótsins var kunngjört í leikslok og var þannig skipað:Besti leikmaður: Dmitriy Muserskiy RússlandiStigahæstur: Aleksander Atanasijevic SerbíuBesti sóknarmaður: Luca Vettori ÍtalíuBesti hávarnarmaður: Srecko Lisinac SerbíuBestur í uppgjöf: Ivan Zaytsev ÍtalíuBestur í móttöku: Todor Aleksiev BúlagaríuBesti uppspilarinn: Sergey Grankin RússlandiBesti frelsinginn: Alexey Verbov Rússlandi Háttvísiverðum mótsins hlaut Nikola Jovovic frá Serbíu. Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
Ólympíumeistarar Rússa bættu annarri skrautfjöður í hattinn þegar þeir lögðu Ítali í úrslitaleik Evrópumótsins í blaki á Parken í Kaupmannahöfn í gær. Rússar unnu fyrstu hrinuna 25-20 og þá aðra 25-22. Stöðva þurfti leik tvívegis á meðan á leik stóð þar sem ljósin í höllinni slokknuðu. Ítalir minnkuðu muninn með 25-22 sigri í þriðju hrinu en í þeirri fjórðu unnu Rússar 25-17. Rússar og Ítalir tryggðu sér sæti í lokakeppni HM 2014 með því að hafna í tveimur efstu sætunum. Sömu þjóðir auk Serbíu, Búlgaríu, Frakklandi, Þýskalandi og Belgíu tryggðu sér öll sæti í lokakeppni Evrópumótsins árið 2015 í Búlgaríu og Ítalíu. Lið mótsins var kunngjört í leikslok og var þannig skipað:Besti leikmaður: Dmitriy Muserskiy RússlandiStigahæstur: Aleksander Atanasijevic SerbíuBesti sóknarmaður: Luca Vettori ÍtalíuBesti hávarnarmaður: Srecko Lisinac SerbíuBestur í uppgjöf: Ivan Zaytsev ÍtalíuBestur í móttöku: Todor Aleksiev BúlagaríuBesti uppspilarinn: Sergey Grankin RússlandiBesti frelsinginn: Alexey Verbov Rússlandi Háttvísiverðum mótsins hlaut Nikola Jovovic frá Serbíu.
Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira