Björn Róbert matar samherja sína Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2013 08:30 Björn Róbert Sigurðarson Mynd/Stefán Íshokkíkappinn Björn Róbert Sigurðarson hefur farið afar vel af stað í fyrstu leikjum Aberdeen Wings í NAHL-deildinni vestanhafs. Grafarvogsbúinn uppaldi er næststigahæsti leikmaður liðsins í fyrstu átta leikjum tímabilsins. Eftir frábæra byrjun töpuðu Vængirnir í Suður-Dakóta tveimur leikjum um liðna helgi. Liðið er í þriðja sæti af fimm liðum í miðdeildinni en NAHL-deildinni er skipt í fjórar deildir. „Aðstæðurnar hérna eru frábærar og manni líður eins og maður sé í atvinnumennsku,“ segir Björn Róbert sem líkar dvölin vestanhafs vel. Hann dvaldi í Danmörku síðastliðinn vetur og iðkaði íþrótt sína en segir umgjörðina sérstaklega góða í Aberdeen. „Það er ekki verra að fá í kringum 2000 manns á heimaleiki í hokkídeild 21 árs og yngri,“ segir Björn Róbert sem hefur náð sér vel á strik. Hann hefur skorað eitt mark en er í fjórða sæti í deildinni yfir flestar stoðsendingar. Þær eru orðnar níu eftir átta leiki. Þá er hann næststigahæsti maður liðsins þegar miðað er við mörk og stoðsendingar. „Það er borin mikil virðing fyrir liðinu í bænum svo maður fær mikla athygli,“ segir Björn sem er sáttur við sína stöðu í liðinu. Þá kann hann vel að meta þjálfara liðsins. Frammistaða Björns á dögunum varð til þess að hann var valinn í lið vikunnar. Þá átti hann fimm stoðsendingar í tveimur sigurleikjum Vængjanna. Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
Íshokkíkappinn Björn Róbert Sigurðarson hefur farið afar vel af stað í fyrstu leikjum Aberdeen Wings í NAHL-deildinni vestanhafs. Grafarvogsbúinn uppaldi er næststigahæsti leikmaður liðsins í fyrstu átta leikjum tímabilsins. Eftir frábæra byrjun töpuðu Vængirnir í Suður-Dakóta tveimur leikjum um liðna helgi. Liðið er í þriðja sæti af fimm liðum í miðdeildinni en NAHL-deildinni er skipt í fjórar deildir. „Aðstæðurnar hérna eru frábærar og manni líður eins og maður sé í atvinnumennsku,“ segir Björn Róbert sem líkar dvölin vestanhafs vel. Hann dvaldi í Danmörku síðastliðinn vetur og iðkaði íþrótt sína en segir umgjörðina sérstaklega góða í Aberdeen. „Það er ekki verra að fá í kringum 2000 manns á heimaleiki í hokkídeild 21 árs og yngri,“ segir Björn Róbert sem hefur náð sér vel á strik. Hann hefur skorað eitt mark en er í fjórða sæti í deildinni yfir flestar stoðsendingar. Þær eru orðnar níu eftir átta leiki. Þá er hann næststigahæsti maður liðsins þegar miðað er við mörk og stoðsendingar. „Það er borin mikil virðing fyrir liðinu í bænum svo maður fær mikla athygli,“ segir Björn sem er sáttur við sína stöðu í liðinu. Þá kann hann vel að meta þjálfara liðsins. Frammistaða Björns á dögunum varð til þess að hann var valinn í lið vikunnar. Þá átti hann fimm stoðsendingar í tveimur sigurleikjum Vængjanna.
Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira