Bjóða öllum í krullu á mánudagskvöldið 4. október 2013 18:28 Mynd/NordicPhotos/Getty Mánudagskvöldið 7. október stendur Krulludeild Skautafélags Akureyrar fyrir nýliðakynningu í Skautahöllinni á Akureyri en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem og að nýliðamót verði á dagskrá í framhaldinu. Allir eru velkomnir á svellið mánudagskvöldið 7. október frá kl. 20.30 til 22.30. Krullufólk með reynslu verður á svellinu og leiðbeinir gestum um réttu aðferðirnar. Allur búnaður er til staðar þannig að gestir þurfa einungis að mæta í hreinum og stömum íþróttaskóm og teygjanlegum buxum – tilbúnir að láta koma sér á óvart með skemmtilegri íþrótt og viðbúnir því að falla fyrir henni. Í framhaldi af kynningunni er síðan ætlunin að halda stutt nýliðamót laugardagskvöldið 12. október, en nákvæmari tímasetningar og skráningarupplýsingar fyrir það mót verða kynntar síðar. Krulludeild Skautafélags Akureyrar var stofnuð 1996, en íþróttin var þó ekki mikið stunduð fyrr en skautasvellið komst undir þak með byggingu Skautahallarinnar. Um 30 manns stunda krulluíþróttina reglulega. Nokkur fjölgun varð í iðkendahópnum á árunum 2004-2010, en hefur heldur fækkað frá því þegar flest var. Krulludeild SA stendur fyrir æfingum og mótahaldi frá september og fram í maíbyrjun. Keppnistímabilið endar með alþjóðlega mótinu Ice Cup sem haldið er fyrstu helgina í maí. Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
Mánudagskvöldið 7. október stendur Krulludeild Skautafélags Akureyrar fyrir nýliðakynningu í Skautahöllinni á Akureyri en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem og að nýliðamót verði á dagskrá í framhaldinu. Allir eru velkomnir á svellið mánudagskvöldið 7. október frá kl. 20.30 til 22.30. Krullufólk með reynslu verður á svellinu og leiðbeinir gestum um réttu aðferðirnar. Allur búnaður er til staðar þannig að gestir þurfa einungis að mæta í hreinum og stömum íþróttaskóm og teygjanlegum buxum – tilbúnir að láta koma sér á óvart með skemmtilegri íþrótt og viðbúnir því að falla fyrir henni. Í framhaldi af kynningunni er síðan ætlunin að halda stutt nýliðamót laugardagskvöldið 12. október, en nákvæmari tímasetningar og skráningarupplýsingar fyrir það mót verða kynntar síðar. Krulludeild Skautafélags Akureyrar var stofnuð 1996, en íþróttin var þó ekki mikið stunduð fyrr en skautasvellið komst undir þak með byggingu Skautahallarinnar. Um 30 manns stunda krulluíþróttina reglulega. Nokkur fjölgun varð í iðkendahópnum á árunum 2004-2010, en hefur heldur fækkað frá því þegar flest var. Krulludeild SA stendur fyrir æfingum og mótahaldi frá september og fram í maíbyrjun. Keppnistímabilið endar með alþjóðlega mótinu Ice Cup sem haldið er fyrstu helgina í maí.
Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira