Tíu íslenskir leikmenn á topp 20 í framlagi í fyrstu umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 15:30 Emil Barja og Davíð Páll Hermannsson eru báðir á topp tuttugu. Mynd/Anton KFÍ-maðurinn Jason Smith var með hæsta framlagið í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta sem lauk í gærkvöldi. Emil Barja, 22 ára leikstjórnandi Hauka, kom best út af íslensku leikmönnum deildarinnar en hann var með þrefalda tvennu í sigri á Val. Emil Barja var með 31 framlagsstig í 85-70 sigri á Val en þessi öflugi strákur var með 11 stig, 13 fráköst, 10 stoðsendingar, 5 stolna bolta og 2 varin skot í leiknum auk þess að tapa aðeins einum bolta á 33 mínútum. Jason Smith var langhæstur á framlagslistanum enda fékk hann 48 framlagsstig fyrir sinn fyrsta leik í Dominos-deildinni. Smith var með 41 stig í 98-106 tapi KFÍ á móti Njarðvík á Ísafirði en auk stiganna var þessi ára 30 ára bakvörður með 7 fráköst, 7 stoðsendingar og 2 stolna bolta. Smith hitti úr 4 af 6 þriggja stiga skotum sínum og alls rötuðu 13 af 18 skotum hans utan af velli rétta leið. Það eru alls tíu íslenskir leikmenn sem komust inn á topp tuttugu listann í framlagi í fyrstu umferðinni þar af voru fjórir þeirra meðal tíu efstu. Þeir sem komust inn á topp tíu listann voru auk Emils þeir Björgvin Hafþór Ríkharðsson, bakvörður ÍR, Jón Ólafur Jónsson, framherji Snæfells og Ragnar Ágúst Nathanaelsson, miðherji Þór Þorlákshafnar.Hæsta framlag leikmanna í 1. umferð Dominos-deildar karla: 1. Jason Smith, KFÍ 48 2. Michael Craion, Keflavík 38 3. Terrence Watson, Haukar 37 4. Mike Cook Jr., Þór Þ. 35 5. Emil Barja, Haukar 31 6. Mychal Green, Skallagrímur 30 7. Björgvin Hafþór Ríkharðsson, ÍR 29 8. Jón Ólafur Jónsson, Snæfell 28 8. Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Þór Þ. 28 10. Nigel Moore, Njarðvík 27 11. Terry Leake Jr., ÍR 26 11. Páll Axel Vilbergsson, Skallagrímur 26 11. Chris Woods, Valur 26 14. Shawn Atupem, KR 23 15. Sveinbjörn Claessen, ÍR 22 15. Mirko Stefán Virijevic, KFÍ 22 17. Snorri Hrafnkelsson, Njarðvík 20 17. Davíð Páll Hermannsson, Haukar 20 17. Nemanja Sovic, Þór Þ. 20 20. Helgi Már Magnússon, KR 19 Dominos-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
KFÍ-maðurinn Jason Smith var með hæsta framlagið í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta sem lauk í gærkvöldi. Emil Barja, 22 ára leikstjórnandi Hauka, kom best út af íslensku leikmönnum deildarinnar en hann var með þrefalda tvennu í sigri á Val. Emil Barja var með 31 framlagsstig í 85-70 sigri á Val en þessi öflugi strákur var með 11 stig, 13 fráköst, 10 stoðsendingar, 5 stolna bolta og 2 varin skot í leiknum auk þess að tapa aðeins einum bolta á 33 mínútum. Jason Smith var langhæstur á framlagslistanum enda fékk hann 48 framlagsstig fyrir sinn fyrsta leik í Dominos-deildinni. Smith var með 41 stig í 98-106 tapi KFÍ á móti Njarðvík á Ísafirði en auk stiganna var þessi ára 30 ára bakvörður með 7 fráköst, 7 stoðsendingar og 2 stolna bolta. Smith hitti úr 4 af 6 þriggja stiga skotum sínum og alls rötuðu 13 af 18 skotum hans utan af velli rétta leið. Það eru alls tíu íslenskir leikmenn sem komust inn á topp tuttugu listann í framlagi í fyrstu umferðinni þar af voru fjórir þeirra meðal tíu efstu. Þeir sem komust inn á topp tíu listann voru auk Emils þeir Björgvin Hafþór Ríkharðsson, bakvörður ÍR, Jón Ólafur Jónsson, framherji Snæfells og Ragnar Ágúst Nathanaelsson, miðherji Þór Þorlákshafnar.Hæsta framlag leikmanna í 1. umferð Dominos-deildar karla: 1. Jason Smith, KFÍ 48 2. Michael Craion, Keflavík 38 3. Terrence Watson, Haukar 37 4. Mike Cook Jr., Þór Þ. 35 5. Emil Barja, Haukar 31 6. Mychal Green, Skallagrímur 30 7. Björgvin Hafþór Ríkharðsson, ÍR 29 8. Jón Ólafur Jónsson, Snæfell 28 8. Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Þór Þ. 28 10. Nigel Moore, Njarðvík 27 11. Terry Leake Jr., ÍR 26 11. Páll Axel Vilbergsson, Skallagrímur 26 11. Chris Woods, Valur 26 14. Shawn Atupem, KR 23 15. Sveinbjörn Claessen, ÍR 22 15. Mirko Stefán Virijevic, KFÍ 22 17. Snorri Hrafnkelsson, Njarðvík 20 17. Davíð Páll Hermannsson, Haukar 20 17. Nemanja Sovic, Þór Þ. 20 20. Helgi Már Magnússon, KR 19
Dominos-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn