Forsætisráðherra vonast eftir samstöðu um skuldaaðgerðir Höskuldur Kári Schram skrifar 7. nóvember 2013 19:04 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, útilokar ekki að Alþingi nái að samþykkja aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna fyrir áramót. Nokkur frumvörp eru í smíðum og vinna sérfræðingahópa er á áætlun. Forsætisráðherra flutti á Alþingi í dag munnlega skýrslu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda heimilanna. Von er á fyrstu tillögum frá sérfræðingahópum í lok þessa mánaðar og sagði ráðherra að vinna væri á áætlun. Nú þegar er hafin vinna við nýtt frumvarp um höfuðstólslækkun. „Þó að tillögurnar séu ekki full kláraðar þá viljum við nýta tímann til þess að undirbúa þetta þannig að það þurfi ekki að líða langur tími eftir að tillögurnar birtast áður en hægt er að leggja fram frumvörp,„ sagði Sigmundur. Stjórnarandstaðan gagnrýndi forsætisráðherra fyrir innihaldslausa skýrslu. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði að ríkisstjórnin ætli sér ekki að efna kosningaloforð um skuldaleiðréttingu. „Af þessari ræðu má ráða að það eru ekki bara nefndir og engar efndir heldur enn fleiri nefndir,“ sagði Árni. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, hefur dregið í efa að hægt verði að klára þinglega meðferð málsins fyrir áramót. Sigmundur vill þó ekkert útiloka. „Það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi. Ég skil hins vegar vel áhyggjur hans af því að þetta muni mæta mótspyrnu úr ákveðnum áttum og geti tekið tíma þess vegna. Vonandi sammælast menn um það að láta þetta ganga hratt og vel fyrir sig,“ sagði Sigmundur. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, útilokar ekki að Alþingi nái að samþykkja aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna fyrir áramót. Nokkur frumvörp eru í smíðum og vinna sérfræðingahópa er á áætlun. Forsætisráðherra flutti á Alþingi í dag munnlega skýrslu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda heimilanna. Von er á fyrstu tillögum frá sérfræðingahópum í lok þessa mánaðar og sagði ráðherra að vinna væri á áætlun. Nú þegar er hafin vinna við nýtt frumvarp um höfuðstólslækkun. „Þó að tillögurnar séu ekki full kláraðar þá viljum við nýta tímann til þess að undirbúa þetta þannig að það þurfi ekki að líða langur tími eftir að tillögurnar birtast áður en hægt er að leggja fram frumvörp,„ sagði Sigmundur. Stjórnarandstaðan gagnrýndi forsætisráðherra fyrir innihaldslausa skýrslu. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði að ríkisstjórnin ætli sér ekki að efna kosningaloforð um skuldaleiðréttingu. „Af þessari ræðu má ráða að það eru ekki bara nefndir og engar efndir heldur enn fleiri nefndir,“ sagði Árni. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, hefur dregið í efa að hægt verði að klára þinglega meðferð málsins fyrir áramót. Sigmundur vill þó ekkert útiloka. „Það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi. Ég skil hins vegar vel áhyggjur hans af því að þetta muni mæta mótspyrnu úr ákveðnum áttum og geti tekið tíma þess vegna. Vonandi sammælast menn um það að láta þetta ganga hratt og vel fyrir sig,“ sagði Sigmundur.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira