3% færri fólksbílar seldir Finnur Thorlacius skrifar 1. nóvember 2013 15:15 Bílafloti landsmanna eldist hratt og salan er lítil. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar –31 október sl. hefur dregist saman um 3% miðað við sama tímabil árið 2012 en fjöldi nýskráðra fólksbíla á þessu tímabili eru 6685 bílar. Er það fækkun í nýskráningum um 205 bíla miðað við sama tímabil árið 2012 eða samdráttur um 3%. Frá 1.október til 31 október sl. voru nýskráðir 467 fólksbílar og er það fækkun um 52 bíla, eða 10% miðað við sama mánuð árið 2012. Frá ágúst sl. hefur dregið jafnt og þétt úr sölu nýrra bíla. Eru það vonbrigði þar sem flestir töldu sig sjá jákvæð teikn á lofti sem því miður hefur ekki reynst rétt. Endurnýjunarþörfin á bílaflota landsmanna er mikil enda meðalaldur bíla sá elsti hér á landi ef tekið er mið af öðrum Evrópulöndum. Ekki er það eftirsóknarvert sæti í ljósi öryggis og mengunar segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar –31 október sl. hefur dregist saman um 3% miðað við sama tímabil árið 2012 en fjöldi nýskráðra fólksbíla á þessu tímabili eru 6685 bílar. Er það fækkun í nýskráningum um 205 bíla miðað við sama tímabil árið 2012 eða samdráttur um 3%. Frá 1.október til 31 október sl. voru nýskráðir 467 fólksbílar og er það fækkun um 52 bíla, eða 10% miðað við sama mánuð árið 2012. Frá ágúst sl. hefur dregið jafnt og þétt úr sölu nýrra bíla. Eru það vonbrigði þar sem flestir töldu sig sjá jákvæð teikn á lofti sem því miður hefur ekki reynst rétt. Endurnýjunarþörfin á bílaflota landsmanna er mikil enda meðalaldur bíla sá elsti hér á landi ef tekið er mið af öðrum Evrópulöndum. Ekki er það eftirsóknarvert sæti í ljósi öryggis og mengunar segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent