Skákeinvígi Anand og Carlsen í beinni útsendingu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2013 14:09 Anand og Carlsen í upphafi skákar. Mynd/EPA Heimsmeistarinn Viswanathan Anand og hinn 22 ára gamli Norðmaður, Magnus Carlsen, eigast nú við í fjórðu skák sinni um heimsmeistaratitilinn. Allt að tólf skákir verða tefldar í einvíginu. Þremur fyrstu skákum kappanna lauk með jafntefli. Norðmenn fylgjast afar spenntir með gangi mála hvort sem þeir eru í vinnunni eða skólanum. Skákeinvígið fer fram í borginni Chennai á Indlandi. Meðal þeirra sem mættir eru til að fylgjast með er fyrrverandi heimsmeistarinn Garry Kasparov. „Áhugi fólks á einvíginu hefur komið mér í opna skjöldu og minnir á einvígi mín við Anatoly Karpov og Spassky og Fischer,“ segir Kasparov. Kasparov hefur unnið með Carlsen og segir Norðmanninn hafa örlítið forskot á Anand sem er 43 ára. „Ég get ekki falið stuðning minn við Carlsen. Ekki vegna samstarfs okkar heldur tel ég að skákin eigi að vera í höndum nýrrar kynslóðar. Carlsen er helmingi yngri en Vishy,“ sagði Rússinn fimmtugi.Fylgjast má með skákeinvígi Anand og Carlsen á heimasíðu Alþjóðaskáksambandsins. Sjá hér. Íþróttir Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira
Heimsmeistarinn Viswanathan Anand og hinn 22 ára gamli Norðmaður, Magnus Carlsen, eigast nú við í fjórðu skák sinni um heimsmeistaratitilinn. Allt að tólf skákir verða tefldar í einvíginu. Þremur fyrstu skákum kappanna lauk með jafntefli. Norðmenn fylgjast afar spenntir með gangi mála hvort sem þeir eru í vinnunni eða skólanum. Skákeinvígið fer fram í borginni Chennai á Indlandi. Meðal þeirra sem mættir eru til að fylgjast með er fyrrverandi heimsmeistarinn Garry Kasparov. „Áhugi fólks á einvíginu hefur komið mér í opna skjöldu og minnir á einvígi mín við Anatoly Karpov og Spassky og Fischer,“ segir Kasparov. Kasparov hefur unnið með Carlsen og segir Norðmanninn hafa örlítið forskot á Anand sem er 43 ára. „Ég get ekki falið stuðning minn við Carlsen. Ekki vegna samstarfs okkar heldur tel ég að skákin eigi að vera í höndum nýrrar kynslóðar. Carlsen er helmingi yngri en Vishy,“ sagði Rússinn fimmtugi.Fylgjast má með skákeinvígi Anand og Carlsen á heimasíðu Alþjóðaskáksambandsins. Sjá hér.
Íþróttir Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn