Springur á 300 km/klst Finnur Thorlacius skrifar 13. nóvember 2013 15:15 Það getur tæplega talist skemmtileg lífsreynsla ef dekk springur á 300 kílómetra ferð, en það gerðist einmitt á þessum Chevrolet Corvair er hann var á 300 km ferð á vegi í Nevada fylki í Bandaríkjunum um daginn. Bíllinn snýst á veginum, fer heilhring og endar utan hans. Hann veltur þó ekki, enginn meiddist og hægt var að gera við bílinn. Chevrolet Corvair bílar voru smíðaðir á árunum 1960 til 1969 og voru með aflmikla V8 vél. Fyrstu framleiðsluár Corvair voru framleidd um og yfir 300.000 eintök af bílnum en þeim fór hratt fækkandi og síðast framleiðsluár þeirra voru aðeins framleidd 6.000 eintök af bílnum. Hann hefur engu að síður verið í miklu uppáhaldi bílaáhugamanna og er söfnunarbíll í dag. Í myndskeiðinu má sjá hvernig upplifun bílstjórans var við óhappið. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent
Það getur tæplega talist skemmtileg lífsreynsla ef dekk springur á 300 kílómetra ferð, en það gerðist einmitt á þessum Chevrolet Corvair er hann var á 300 km ferð á vegi í Nevada fylki í Bandaríkjunum um daginn. Bíllinn snýst á veginum, fer heilhring og endar utan hans. Hann veltur þó ekki, enginn meiddist og hægt var að gera við bílinn. Chevrolet Corvair bílar voru smíðaðir á árunum 1960 til 1969 og voru með aflmikla V8 vél. Fyrstu framleiðsluár Corvair voru framleidd um og yfir 300.000 eintök af bílnum en þeim fór hratt fækkandi og síðast framleiðsluár þeirra voru aðeins framleidd 6.000 eintök af bílnum. Hann hefur engu að síður verið í miklu uppáhaldi bílaáhugamanna og er söfnunarbíll í dag. Í myndskeiðinu má sjá hvernig upplifun bílstjórans var við óhappið.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent