Rafmagns Formula 1 Finnur Thorlacius skrifar 12. nóvember 2013 16:45 Formula E bíll tilbúinn til keppni. Nú á tímum mikillar fjölgunar rafmagnsbíla verður það að teljast tímanna tákn að sett hafi verið á legg kappaksturskeppni sem fengið hefur nafnið Formula E. Keppnisröð Formula E hefst í sptember á næsta ári og verða keppnirnar alls 10 talsins. Þeim fjölgar mjög liðunum sem skráð hafa sig í keppnina og mörg þeirra hafa einmitt tengsl við Formula 1 liðin. Formúlukappinn Alain Prost fer fyrir einu þeirra í samstarfi við Jean-Paul Driot stofnanda GP2 og Formula Renault kepnanna. Super Aguri, sem áður tefldi fram liði í Formula 1 mun einnig taka þátt undir nafninu Super Aguri Formula E og fer stofnandinn Aguri Suzuki fyrir því liði. Fyrsti kappaksturinn í Formula E fer fram í Peking eftir 10 mánuði. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent
Nú á tímum mikillar fjölgunar rafmagnsbíla verður það að teljast tímanna tákn að sett hafi verið á legg kappaksturskeppni sem fengið hefur nafnið Formula E. Keppnisröð Formula E hefst í sptember á næsta ári og verða keppnirnar alls 10 talsins. Þeim fjölgar mjög liðunum sem skráð hafa sig í keppnina og mörg þeirra hafa einmitt tengsl við Formula 1 liðin. Formúlukappinn Alain Prost fer fyrir einu þeirra í samstarfi við Jean-Paul Driot stofnanda GP2 og Formula Renault kepnanna. Super Aguri, sem áður tefldi fram liði í Formula 1 mun einnig taka þátt undir nafninu Super Aguri Formula E og fer stofnandinn Aguri Suzuki fyrir því liði. Fyrsti kappaksturinn í Formula E fer fram í Peking eftir 10 mánuði.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent