„Ég vil skemmta mér og vera góður liðsfélagi“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. nóvember 2013 10:45 „Ég fékk fjölmörg tilboð en málin þróuðustu ekki eins og ég vildi,“ segir körfuknattleikskonan Lele Hardy. Framherjinn, sem fór á kostum með Njarðvík á síðasta tímabili, ákvað að söðla um og leika með Haukum í vetur. Hún hefur farið á kostum og virðist enginn komast með tærnar þar sem Lele hefur hælana. „Ég er hér og geri það sem mér finnst skemmtilegast,“ segir Lele sem ber liðsfélögunum í Hafnarfirði vel söguna. Hún segir sinn mesta styrkleika vera fráköstin. „Ég leik ekki bara til að skora. Ég spila ánægjunnar vegna og ef ég get skorað þá skora ég kannski 30 stig í leik. Ég sækist eftir fráköstum í hverjum leik,“ segir Lele sem telur Hauka eiga möguleika á Íslandsmeistaratitlinum. „Við eigum möguleika ef við leggjum hart að okkur, höfum sjálfstraust, trúum hver á aðra og leikum vel saman.“ Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, er afar ánægður með bandaríska leikmanninn sem virðist bæta sig með hverjum leiknum. Hún segist vilja vera fyrirmynd annarra. „Þannig er ég. Ég vil skemmta mér og vera góður liðsfélagi. Þannig er Lele.“ Viðtal Arnars Björnssonar við Lele Hardy og Bjarna Magnússon má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Sjá meira
„Ég fékk fjölmörg tilboð en málin þróuðustu ekki eins og ég vildi,“ segir körfuknattleikskonan Lele Hardy. Framherjinn, sem fór á kostum með Njarðvík á síðasta tímabili, ákvað að söðla um og leika með Haukum í vetur. Hún hefur farið á kostum og virðist enginn komast með tærnar þar sem Lele hefur hælana. „Ég er hér og geri það sem mér finnst skemmtilegast,“ segir Lele sem ber liðsfélögunum í Hafnarfirði vel söguna. Hún segir sinn mesta styrkleika vera fráköstin. „Ég leik ekki bara til að skora. Ég spila ánægjunnar vegna og ef ég get skorað þá skora ég kannski 30 stig í leik. Ég sækist eftir fráköstum í hverjum leik,“ segir Lele sem telur Hauka eiga möguleika á Íslandsmeistaratitlinum. „Við eigum möguleika ef við leggjum hart að okkur, höfum sjálfstraust, trúum hver á aðra og leikum vel saman.“ Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, er afar ánægður með bandaríska leikmanninn sem virðist bæta sig með hverjum leiknum. Hún segist vilja vera fyrirmynd annarra. „Þannig er ég. Ég vil skemmta mér og vera góður liðsfélagi. Þannig er Lele.“ Viðtal Arnars Björnssonar við Lele Hardy og Bjarna Magnússon má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Sjá meira