Faðir brotaþola: Árásin hafði mikil áhrif á soninn Fanney Birna Jónsdóttir og Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 9. desember 2013 15:26 Aðalmeðferð Stokkseyrarmálsins hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. mynd/gva Vitnaleiðslur eru hafnar í Stokkseyrarmálinu en aðalmeðferð þess fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og á morgun. Faðir annars fórnarlambsins segir atvikið hafa haft mikil áhrif á son sinn, andlega og líkamlega. Ákæra ríkissaksóknara gegn þeim Stefáni Loga Sívarssyni, Stefáni Blackburn, Davíð Frey Magnússyni, Hinrik Geir Helgasyni og Gísla Þór Gunnarssyni er í mörgum liðum, en meðal ákæruliða eru frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. Allir ákærðu voru viðstaddir þegar faðirinn bar vitni nema Davíð. Þá var tekin símaskýrsla af Mariu Jensen, réttarrannsakanda frá Svíþjóð, en hún bar vitni um lífsýnarannsóknir sem framkvæmdar voru í málinu. Maria starfar í Statens kriminaltekniska laboratorium í Lynköping. Skýrslan var tekin á sænsku og dómtúlkur þýddi yfir á íslensku. Undir Maria voru bornar rannsóknir sem unnar voru af henni og þeim í tengslum við málið. Verjandi Stefáns Loga spurði hvort mögulegt gæti verið að umrædd lífsýni væru blóð úr föður hans eða bróður. Maria sagði líkurnar á því að blóðið væri úr bróðurnum 1:200 þúsund, og enn minni en það á að það sé úr föðurnum.Tweets by @visir_is Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hefst í dag Fimm menn ákærðir fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 06:45 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Vitnaleiðslur eru hafnar í Stokkseyrarmálinu en aðalmeðferð þess fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og á morgun. Faðir annars fórnarlambsins segir atvikið hafa haft mikil áhrif á son sinn, andlega og líkamlega. Ákæra ríkissaksóknara gegn þeim Stefáni Loga Sívarssyni, Stefáni Blackburn, Davíð Frey Magnússyni, Hinrik Geir Helgasyni og Gísla Þór Gunnarssyni er í mörgum liðum, en meðal ákæruliða eru frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. Allir ákærðu voru viðstaddir þegar faðirinn bar vitni nema Davíð. Þá var tekin símaskýrsla af Mariu Jensen, réttarrannsakanda frá Svíþjóð, en hún bar vitni um lífsýnarannsóknir sem framkvæmdar voru í málinu. Maria starfar í Statens kriminaltekniska laboratorium í Lynköping. Skýrslan var tekin á sænsku og dómtúlkur þýddi yfir á íslensku. Undir Maria voru bornar rannsóknir sem unnar voru af henni og þeim í tengslum við málið. Verjandi Stefáns Loga spurði hvort mögulegt gæti verið að umrædd lífsýni væru blóð úr föður hans eða bróður. Maria sagði líkurnar á því að blóðið væri úr bróðurnum 1:200 þúsund, og enn minni en það á að það sé úr föðurnum.Tweets by @visir_is
Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hefst í dag Fimm menn ákærðir fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 06:45 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hefst í dag Fimm menn ákærðir fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 06:45
Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28