Hilmar Örn og Þorbjörg best í skylmingum árið 2013 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2013 13:53 Mynd/Skylmingasamband Íslands Hilmar Örn Jónsson úr FH og Þorbjörg Ágústsdóttir úr Skylmingafélagi Reykjavíkur hafa verið útnefnd skylmingafólk ársins 2013. Þorbjörg náði glæsilegum árangri á Satellite heimsbikarmóti (Cole Cup 2013) í Newcastle í Bretlandi. Hún sigraði eftir æsilegan úrslitabardaga við ólympíufarann Perez Maurice frá Argentínu með 15 stigum gegn 14. Þorbjörg varð Norðurlandameistari kvenna í skylmingum með höggsverði árið 2012 í níunda skiptið. Þorbjörg hafnaði í 37. sæti á Evrópumeistaramótinu 2013, haldið að þessu sinni í Zagreb í Ítalíu. Þetta var sterkasta mót ársins í skylmingaheiminum. Hilmar vann það einstaka afrek að verða Norðurlandameistari í flokki 21 árs og yngri, opna flokknum og í liðakeppni. Hilmar varð Íslandsmeistari í U21, opnum flokki og í liðakeppni. Þetta er annað árið í röð sem Hilmar vinnur þessa flokka. Hilmar hefur verið lykilmaður okkar í landsliði 21 árs og yngri og nú í karlalandsliðinu. Hann er án efa einn efnilegasti skylmingamaður Íslands og mikla möguleika í framtíðinni vegna ungs aldurs. Fréttir ársins 2013 Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
Hilmar Örn Jónsson úr FH og Þorbjörg Ágústsdóttir úr Skylmingafélagi Reykjavíkur hafa verið útnefnd skylmingafólk ársins 2013. Þorbjörg náði glæsilegum árangri á Satellite heimsbikarmóti (Cole Cup 2013) í Newcastle í Bretlandi. Hún sigraði eftir æsilegan úrslitabardaga við ólympíufarann Perez Maurice frá Argentínu með 15 stigum gegn 14. Þorbjörg varð Norðurlandameistari kvenna í skylmingum með höggsverði árið 2012 í níunda skiptið. Þorbjörg hafnaði í 37. sæti á Evrópumeistaramótinu 2013, haldið að þessu sinni í Zagreb í Ítalíu. Þetta var sterkasta mót ársins í skylmingaheiminum. Hilmar vann það einstaka afrek að verða Norðurlandameistari í flokki 21 árs og yngri, opna flokknum og í liðakeppni. Hilmar varð Íslandsmeistari í U21, opnum flokki og í liðakeppni. Þetta er annað árið í röð sem Hilmar vinnur þessa flokka. Hilmar hefur verið lykilmaður okkar í landsliði 21 árs og yngri og nú í karlalandsliðinu. Hann er án efa einn efnilegasti skylmingamaður Íslands og mikla möguleika í framtíðinni vegna ungs aldurs.
Fréttir ársins 2013 Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira